Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 21:10 Xavi mun stíga til hliðar í sumar. Alex Caparros/Getty Images Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira
Þetta staðfesti Xavi eftir ótrúlegt tap Börsunga gegn Villareal í kvöld. Lokatölur í Katalóníu 3-5 og Barcelona nú 10 stigum á eftir toppliði Real Madríd. Hinn 44 ára gamli Xavi lék með Börsungum nær allan sinn feril en endaði hann í Katar. Þar hóf hann líka þjálfaraferil sinn áður en hann mætti til Barcelona árið 2021. Hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt, stýrði liðinu til sigurs í La Liga á síðustu leiktíð en gríðarleg fjárhagsvandræði hafa herjað á félagið nær allan þann tíma sem Xavi hefur verið við stjórnvölin. Xavi: I will leave Barcelona in June . We have reached a point of no return. It's time for change. As a Culé, I think that it's time to leave . I spoke with the board and the club today. I will leave on the 30th of June . pic.twitter.com/PiT9gZItRQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2024 Samningur Xavi er til ársins 2025 en hann hefur nú staðfest að hann muni stíga til liðar í sumar þegar enn er ár eftir. „Ég mun yfirgefa Barcelona í júní. Það verður ekki aftur snúið og það er kominn tími á breytingar. Sem Culé þá tel ég það vera tími til kominn að stíga til hliðar. Ég talaði við stjórnina og félagið í dag. Ég mun hætta þann 30. júní.“ Xavi er annað stóra nafnið í knattspyrnuheiminum sem staðfestir brotthvarf sitt á stuttum tíma en Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool í sumar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira
Villareal lagði Barcelona í átta marka leik á Nývangi Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í síðasta leik La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Nývangi 3-5 að þessu sinni og ljóst að það er farið að hitna verulega undir Xavi, þjálfara Barcelona. 27. janúar 2024 19:50
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41