Skandall í Mahomes fjölskyldunni rétt fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 07:31 Patrick Mahomes faðmar hér föður sinn fyrir leik hjá Kansas City Chiefs. Fréttir af ölvunarakstri föður hans koma rétt fyrir stærsta leik ársins. Getty/Scott Winters Faðir Patrick Mahomes var handtekinn um helgina eftir að hann var uppvís að því að keyra undir áhrifum. Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sjá meira
Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sjá meira