Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2024 13:45 Lena Oberdorf sækir að Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í landsleik á Laugardalsvelli síðasta haust. Mögulega spila þær saman með Bayern á næsta tímabili. Getty/Hulda Margrét Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. Kaupverðið er sagt nema 60-67 milljónum króna (400-450 þúsund evrum) og er það hæsta sem greitt hefur verið fyrir þýska knattspyrnukonu. Oberdorf verður þar með væntanlega liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, sem og mögulega Karólíu Leu Vilhjálmsdóttur sem í vetur er að láni hjá Leverkusen. Hún hefur verið liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg síðustu ár og verið í lykilhlutverki hjá liðinu sem komst meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári, varð Þýskalandsmeistari 2022 og hefur unnið þýska bikarinn þrjú síðustu ár. Lena Oberdorf signs for Bayern The 2022/23 #UWCL Young Player of the Season will join her new side in the summer pic.twitter.com/SGYidSGeTA— UEFA Women s Champions League (@UWCL) February 15, 2024 Oberdorf var valin besti ungi leikmaðurinn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, og hafði áður verið valin besti ungi leikmaðurinn á Evrópumóti landsliða 2022 þegar Þýskaland hafnaði í 2. sæti. Þrátt fyrir frekar ungan aldur á hún að baki 44 A-landsleiki og hefur spilað 99 leiki í efstu deild Þýskalands. Oberdorf er í þeirri sérkennilegu stöðu að eiga eftir að mæta sínum verðandi liðsfélögum í leik gegn Bayern 23. mars, en sá leikur gæti ráðið miklu í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Bayern er stigi fyrir ofan Wolfsburg eftir þrettán umferðir. Þýski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Kaupverðið er sagt nema 60-67 milljónum króna (400-450 þúsund evrum) og er það hæsta sem greitt hefur verið fyrir þýska knattspyrnukonu. Oberdorf verður þar með væntanlega liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, sem og mögulega Karólíu Leu Vilhjálmsdóttur sem í vetur er að láni hjá Leverkusen. Hún hefur verið liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg síðustu ár og verið í lykilhlutverki hjá liðinu sem komst meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári, varð Þýskalandsmeistari 2022 og hefur unnið þýska bikarinn þrjú síðustu ár. Lena Oberdorf signs for Bayern The 2022/23 #UWCL Young Player of the Season will join her new side in the summer pic.twitter.com/SGYidSGeTA— UEFA Women s Champions League (@UWCL) February 15, 2024 Oberdorf var valin besti ungi leikmaðurinn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, og hafði áður verið valin besti ungi leikmaðurinn á Evrópumóti landsliða 2022 þegar Þýskaland hafnaði í 2. sæti. Þrátt fyrir frekar ungan aldur á hún að baki 44 A-landsleiki og hefur spilað 99 leiki í efstu deild Þýskalands. Oberdorf er í þeirri sérkennilegu stöðu að eiga eftir að mæta sínum verðandi liðsfélögum í leik gegn Bayern 23. mars, en sá leikur gæti ráðið miklu í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Bayern er stigi fyrir ofan Wolfsburg eftir þrettán umferðir.
Þýski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira