Leita að húsnæði fyrir starfsemi Kolaportsins Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2024 16:42 Sölubás úr Kolaportinu frá árinu 2014. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg leitar nú að nýju húsnæði fyrir almenningsmarkað í miðborg Reykjavíkur. Starfsemin hefur verið rekin undir heitinu Kolaportið í 25 ár, lengst af í jarðhæð Tollhússins eða tuttugu ár. Í maí 2022 var skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem kveðið var á um að Listaháskóli Íslands (LHÍ) myndi flytja í Tollhúsið og því þarf Kolaportið að leita annað. Klippa: Listaháskóli Íslands flytur í Tollhúsið Borgin hefur samþykkt að undirbúa markaðskönnun til að finna nýjan stað fyrir starfsemina og hún verður auglýst á næstu dögum. Tillögur starfshóps um almenningsmarkaðs í miðborginni munu síðan liggja fyrir í haust. Hönnunarstofan m / studio_ framkvæmdi greiningu á húsnæðisþörfum og mögulegum staðsetningum markaðarins fyrir hönd borgarinnar en þar kemur meðal annars fram að styðjast þurfi við viðmið sem talin eru hafa hvað mest áhrif á velgengni almenningsmarkaða. Þau eru: Sýnilegt og eftirtektarvert húsnæði Nálægð við aðra þjónustu og á svæði sem fólk safnast nú þegar saman á Gott aðgengi fyrir fótgangandi og akandi, nálægð við almenningssamgöngur Góð aðkoma fyrir vöruflutninga og bílastæði í grennd Húsnæði henti vel undir starfsemina Reykjavík Borgarstjórn Verslun Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Sjá meira
Í maí 2022 var skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem kveðið var á um að Listaháskóli Íslands (LHÍ) myndi flytja í Tollhúsið og því þarf Kolaportið að leita annað. Klippa: Listaháskóli Íslands flytur í Tollhúsið Borgin hefur samþykkt að undirbúa markaðskönnun til að finna nýjan stað fyrir starfsemina og hún verður auglýst á næstu dögum. Tillögur starfshóps um almenningsmarkaðs í miðborginni munu síðan liggja fyrir í haust. Hönnunarstofan m / studio_ framkvæmdi greiningu á húsnæðisþörfum og mögulegum staðsetningum markaðarins fyrir hönd borgarinnar en þar kemur meðal annars fram að styðjast þurfi við viðmið sem talin eru hafa hvað mest áhrif á velgengni almenningsmarkaða. Þau eru: Sýnilegt og eftirtektarvert húsnæði Nálægð við aðra þjónustu og á svæði sem fólk safnast nú þegar saman á Gott aðgengi fyrir fótgangandi og akandi, nálægð við almenningssamgöngur Góð aðkoma fyrir vöruflutninga og bílastæði í grennd Húsnæði henti vel undir starfsemina
Reykjavík Borgarstjórn Verslun Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Sjá meira