„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 09:30 Þórir Þorbjarnarson og félagar í Tindastólsliðinu þurftu að sætta sig við grátlegt tap á heimavelli á móti Njarðvík. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn