Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 11:30 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa velt vöngum yfir fögnuði þjálfara liða í deildinni. Grín var gert að Mikel Arteta fyrir að offagna sigri gegn Liverpool. Jurgen Klopp var svo sjálfur skotspónn grínista í netheimum þegar hann gekk hring um völlinn og fagnaði sigri gegn Luton í vikunni. Klopp fist pumps for all four sides of Anfield ❤️ pic.twitter.com/WqA8C6H3AZ— Liverpool FC (@LFC) February 21, 2024 „Ég heyrði af þessu, með Mikel [Arteta], að hann hafi fagnað of mikið eftir leik gegn okkur. Þau skilaboð komu allavega ekki frá mér. Það mega allir það sem þeim sýnist, mér er drullusama hvað öðrum finnst um það, þú mátt skrifa það“ sagði Klopp í viðtali við blaðamann. Eins og áður segir mætast Liverpool og Chelsea síðar í dag í úrslitaleik deildarbikarsins, þau mættust einnig í úrslitaleikjum FA og deildarbikarsins árið 2022. „Ég vil vinna – ekki fyrir mig og minn verðlaunaskáp, heldur fyrir strákana, fyrir klúbbinn. Það er mun mikilvægara. Leikirnir gegn Chelsea fyrir tveimur árum voru með betri fótboltaleikjum sem ég hef séð. Sturlaðir leikir með frábærum vítaspyrnukeppnum, þannig eiga úrslitaleikir að vera.“ Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport auk textalýsingar á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa velt vöngum yfir fögnuði þjálfara liða í deildinni. Grín var gert að Mikel Arteta fyrir að offagna sigri gegn Liverpool. Jurgen Klopp var svo sjálfur skotspónn grínista í netheimum þegar hann gekk hring um völlinn og fagnaði sigri gegn Luton í vikunni. Klopp fist pumps for all four sides of Anfield ❤️ pic.twitter.com/WqA8C6H3AZ— Liverpool FC (@LFC) February 21, 2024 „Ég heyrði af þessu, með Mikel [Arteta], að hann hafi fagnað of mikið eftir leik gegn okkur. Þau skilaboð komu allavega ekki frá mér. Það mega allir það sem þeim sýnist, mér er drullusama hvað öðrum finnst um það, þú mátt skrifa það“ sagði Klopp í viðtali við blaðamann. Eins og áður segir mætast Liverpool og Chelsea síðar í dag í úrslitaleik deildarbikarsins, þau mættust einnig í úrslitaleikjum FA og deildarbikarsins árið 2022. „Ég vil vinna – ekki fyrir mig og minn verðlaunaskáp, heldur fyrir strákana, fyrir klúbbinn. Það er mun mikilvægara. Leikirnir gegn Chelsea fyrir tveimur árum voru með betri fótboltaleikjum sem ég hef séð. Sturlaðir leikir með frábærum vítaspyrnukeppnum, þannig eiga úrslitaleikir að vera.“ Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport auk textalýsingar á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31
Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28