Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri.
Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur.
Önnur úrslit kvöldsins:
ÍBV 2-0 Úlfr
HiTech 2-0 Fjallakóngar
Vallea 2-1 ÍA
Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is.