Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 09:31 Glódís Perla Viggósdóttir með þeim Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. FC Bayern Frauen Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Bayern sagði frá heimsókninni á miðlum sínum enda ekki á hverjum degi sem forsetar mæta á svæðið. Guðni var ekki einn á ferðinni því með honum var einnig Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. @jayjayrech33: Eine große Ehre" Der Besuch des isländischen Präsidenten Guðni Jóhannesson am FC Bayern Campus.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/ozw4pb48gG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 7, 2024 Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og fyrirliði Bayern München, tók á móti Guðna og Guðlaugi og sýndi þeim aðstöðuna sem stelpurnar eru stoltar af. „FC Bayern er mjög vinsælt á Íslandi og ekki síst kvennaliðið þar sem þær Glódís, Cecilía og Karólína spila. Glódís spilar stórt hlutverk hjá FC Bayern en líka hjá íslenska landsliðinu. Við erum mjög stolt af henni. Hún er mikil fyrirmynd sem fyrirliði Bayern og landsliðsins,“ sagði Guðni í samtali við heimasíðu Bayern. „Ég hef fylgst lengi með ferli Glódísar af því að hún spilaði áður fyrir liðið úr mínum heimabæ. Glódís er ekki aðeins öflugur leikmaður heldur er hún einnig sterkur karakter. Hún góður sendiherra fyrir Ísland hér í München og í Þýskalandi. Við krossum fingurna að hún og FC Bayern liðið náði að verja þýska meistaratitilinn,“ sagði Guðni. „Þetta var óvæntur en ánægjulegur dagur. Ég er ánægð að hafa geta sýnt Guðna forseta æfingaaðstöðu okkar og við gátum skipts á hugmyndum. Hann var mjög hrifinn af aðstöðunni og ég er sammála honum þar. Það eru forréttindi að fá að æfa hér á hverjum degi. Ég er mjög ánægð með áhuga hans á kvennafótbolta og okkar lífi hér í München,“ sagði Glódís. Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Bayern sagði frá heimsókninni á miðlum sínum enda ekki á hverjum degi sem forsetar mæta á svæðið. Guðni var ekki einn á ferðinni því með honum var einnig Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. @jayjayrech33: Eine große Ehre" Der Besuch des isländischen Präsidenten Guðni Jóhannesson am FC Bayern Campus.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/ozw4pb48gG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) March 7, 2024 Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og fyrirliði Bayern München, tók á móti Guðna og Guðlaugi og sýndi þeim aðstöðuna sem stelpurnar eru stoltar af. „FC Bayern er mjög vinsælt á Íslandi og ekki síst kvennaliðið þar sem þær Glódís, Cecilía og Karólína spila. Glódís spilar stórt hlutverk hjá FC Bayern en líka hjá íslenska landsliðinu. Við erum mjög stolt af henni. Hún er mikil fyrirmynd sem fyrirliði Bayern og landsliðsins,“ sagði Guðni í samtali við heimasíðu Bayern. „Ég hef fylgst lengi með ferli Glódísar af því að hún spilaði áður fyrir liðið úr mínum heimabæ. Glódís er ekki aðeins öflugur leikmaður heldur er hún einnig sterkur karakter. Hún góður sendiherra fyrir Ísland hér í München og í Þýskalandi. Við krossum fingurna að hún og FC Bayern liðið náði að verja þýska meistaratitilinn,“ sagði Guðni. „Þetta var óvæntur en ánægjulegur dagur. Ég er ánægð að hafa geta sýnt Guðna forseta æfingaaðstöðu okkar og við gátum skipts á hugmyndum. Hann var mjög hrifinn af aðstöðunni og ég er sammála honum þar. Það eru forréttindi að fá að æfa hér á hverjum degi. Ég er mjög ánægð með áhuga hans á kvennafótbolta og okkar lífi hér í München,“ sagði Glódís.
Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira