Ekki sérlega litaglöð en glaðlynd að eðlisfari Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. mars 2024 11:30 Innanhúsarkítektinn Stella Birgisdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Innanhússarkitektinn Stella Birgisdóttir er mikill fagurkeri bæði þegar að það kemur að heimilinu og að klæðaburði. Hún lærði hönnun á Ítalíu og sækir innblástur þangað en Stella er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Stella er stílhrein og smart í klæðaburði og sækir mikið í vönduð og góð efni. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska að fylgjast með nýjum straumum og stefnum þótt ég sé sjálfri mér trú um hvað fer mér og með minn eigin stíl. Mér finnst svo skemmtilegt að fylgjast með þessari eilífu hringrás, þar sem hlutirnir koma og fara úr tísku. Stella hefur gaman að því að fylgjast með hringrás tískunnar. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín þessa stundina er dúnúlpa sem ég fékk í 38 Þrep, einstaklega falleg og stílhrein flík sem verður alltaf tímalaus. Stella ásamt Kötu dóttur sinni. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ég hef alltaf haft gaman af fallegum flíkum og reyni að vanda valið hverju sinni. Ég er ekki þekkt fyrir að hafa rólegt í kringum mig og er vanalega á smá hraðferð, en kvöldin nýtast í að skoða föt og velja saman. Stella er gjarnan á miklum þeytingi en nýtir kvöldin til þess að setja saman flíkur. Hún er þekkt fyrir glæsileika sinn bæði í samsetningu á fatnaði og innanhúshönnun.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Stíllinn minn er persónulegur, einfaldur og ekki sérlega litaglaður þó svo að ég sé að eðlisfari frekar glaðlynd. Stella segir stíl sinn persónulegan, einfaldan og ekki sérlega litaglaðann. Þó sé hún mjög glaðlynd að eðlisfari. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Stíllinn hefur ekki breyst mikið en ég finn að ég aðhyllist mun meira haustlínuna þegar að það kemur að tísku nýjungum. Ég er íhaldssöm á haustlínurnar og þær höfða mun sterkara til mín en aðrar. Stella heillast mikið af haustlitum og línum. Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Þegar að ég hef nægan tíma nýt ég þess að klæða mig upp en eftir að ég eignaðist Kötu dóttur mína finnst mér skemmtilegra að kaupa velja för á hana heldur en sjálfa mig, sem eflaust flestar mæður tengja við. Stellu finnst skemmtilegra að velja föt á Kötu dóttur sína en sjálfa sig. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ítalskir straumar í tísku og stefnu hafa alltaf haft mikil áhrif á mig. Held stundum að ég sé meiri Ítali en Íslendingur í mér. Annars á ég líka smekklegar vinkonur sem veita mér innblástur alla daga, hvort sem við kemur klæðaburði eða stíl. Stella sækir mikinn innblástur til Ítalíu. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Er frekar íhaldssöm og fastheldin á stíl og mætti alveg stundum gleyma mínimalismanum þó að hann sé mér mjög kær. Stella segist frekar íhaldssöm í tískunni og elskar mínimalismann þó að hún segist mega hrista betur upp í honum. Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Erfitt að velja eina ákveðna flík en mamma gaf mér einu sinni vintage Burberry frakka sem ég held að standi mest upp úr. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Mitt ráð er vönduð efni skila alltaf sínu, hvort sem um er að ræða fatnað eða húsmuni. Stella segir að vönduð efni skili alltaf sínu. Aðsend Hér má fylgjast með Stellu á samfélagsmiðlinum Instagram. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. mars 2024 11:30 „Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30 Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31 Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31 Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31 „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Stella er stílhrein og smart í klæðaburði og sækir mikið í vönduð og góð efni. Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska að fylgjast með nýjum straumum og stefnum þótt ég sé sjálfri mér trú um hvað fer mér og með minn eigin stíl. Mér finnst svo skemmtilegt að fylgjast með þessari eilífu hringrás, þar sem hlutirnir koma og fara úr tísku. Stella hefur gaman að því að fylgjast með hringrás tískunnar. Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Uppáhalds flíkin mín þessa stundina er dúnúlpa sem ég fékk í 38 Þrep, einstaklega falleg og stílhrein flík sem verður alltaf tímalaus. Stella ásamt Kötu dóttur sinni. Aðsend Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Ég hef alltaf haft gaman af fallegum flíkum og reyni að vanda valið hverju sinni. Ég er ekki þekkt fyrir að hafa rólegt í kringum mig og er vanalega á smá hraðferð, en kvöldin nýtast í að skoða föt og velja saman. Stella er gjarnan á miklum þeytingi en nýtir kvöldin til þess að setja saman flíkur. Hún er þekkt fyrir glæsileika sinn bæði í samsetningu á fatnaði og innanhúshönnun.Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Stíllinn minn er persónulegur, einfaldur og ekki sérlega litaglaður þó svo að ég sé að eðlisfari frekar glaðlynd. Stella segir stíl sinn persónulegan, einfaldan og ekki sérlega litaglaðann. Þó sé hún mjög glaðlynd að eðlisfari. Aðsend Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Stíllinn hefur ekki breyst mikið en ég finn að ég aðhyllist mun meira haustlínuna þegar að það kemur að tísku nýjungum. Ég er íhaldssöm á haustlínurnar og þær höfða mun sterkara til mín en aðrar. Stella heillast mikið af haustlitum og línum. Aðsend Nýturðu þess að klæða þig upp? Þegar að ég hef nægan tíma nýt ég þess að klæða mig upp en eftir að ég eignaðist Kötu dóttur mína finnst mér skemmtilegra að kaupa velja för á hana heldur en sjálfa mig, sem eflaust flestar mæður tengja við. Stellu finnst skemmtilegra að velja föt á Kötu dóttur sína en sjálfa sig. Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ítalskir straumar í tísku og stefnu hafa alltaf haft mikil áhrif á mig. Held stundum að ég sé meiri Ítali en Íslendingur í mér. Annars á ég líka smekklegar vinkonur sem veita mér innblástur alla daga, hvort sem við kemur klæðaburði eða stíl. Stella sækir mikinn innblástur til Ítalíu. Aðsend Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Er frekar íhaldssöm og fastheldin á stíl og mætti alveg stundum gleyma mínimalismanum þó að hann sé mér mjög kær. Stella segist frekar íhaldssöm í tískunni og elskar mínimalismann þó að hún segist mega hrista betur upp í honum. Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Erfitt að velja eina ákveðna flík en mamma gaf mér einu sinni vintage Burberry frakka sem ég held að standi mest upp úr. Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Mitt ráð er vönduð efni skila alltaf sínu, hvort sem um er að ræða fatnað eða húsmuni. Stella segir að vönduð efni skili alltaf sínu. Aðsend Hér má fylgjast með Stellu á samfélagsmiðlinum Instagram.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. mars 2024 11:30 „Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30 Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31 Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31 Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31 „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Sparks peysan og brúnkukremið eftirminnilegt tímabil Tískan spilar hlutverk í daglegu lífi förðunarfræðingsins, meistaranemans og samfélagsmiðla ofurskvísunnar Sara Linneth. Sara er í sambúð með Árna Páli, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, og þykja þau með smartari pörum bæjarins. Sara hefur farið í gegnum fjölbreytt tískutímabil en hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 9. mars 2024 11:30
„Leyfðu öðrum að njóta lífsins og klæða sig eins og það vill“ Samfélagsmiðlastjórinn Mariane Sól Úlfarsdóttir elskar tískuna og tileinkar sér vistvænar leiðir í fatavali. Hún er í hópi kvenna sem standa fyrir forritinu Regn sem selur notuð föt, elskar að klæða sig upp og 35 ára gamall jakki er í algjöru uppáhaldi hjá henni. Mariane er viðmælandi í Tískutali. 2. mars 2024 11:30
Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Plötusnúðurinn Egill Ásgeirsson setti sér þá reglu að ganga alltaf um í góðum skóm og vellíðan er lykillinn að stílnum hans. Hann elskar að klæða sig upp og sækir tískuinnblástur á samfélagsmiðla. Egill er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. febrúar 2024 11:31
Klæðir sig upp í þema fyrir öll möguleg tilefni Lífskúnstnerinn Guðný Björk Halldórsdóttir hefur gríðarlega gaman að tískunni og er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún nýtir hvert tilefni til að klæða sig upp í skemmtileg og frumleg föt og segir að með árunum sé hún farin að taka meiri áhættu. Guðný Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. febrúar 2024 11:31
Nýtur þess að setja sig í fyrsta sætið Tískuskvísan og lífskúnstnerinn Tinna Aðalbjörnsdóttir er annar eiganda módelskrifstofunnar Ey Agency og segir tískuna alltaf hafa verið eitt af sínum uppáhalds áhugamálum. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. febrúar 2024 11:31
„Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. 3. febrúar 2024 11:31