Bótaþegar fengu nokkurra ára kröfu frá skattinum um hánótt Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2024 14:00 Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálstofnunar segir afar leitt að bótaþegar séu að fá fjögurra ára kröfu vegna ofgreiddra bóta. Ástæðurnar séu m.a. uppfærsla á tölvukerfi og mikið annríki síðustu ár á stofnuninni. Vísir Ríkissjóður innheimtir nú fjögurra ára skuld vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir afar leitt að þetta hafi tekið svona langan tíma. Skýringanna sé að leita í annríki á stofnuninni og nýju tölvukerfi. Það var um klukkan hálf fimm í fyrrinótt sem ríkissjóðsinnheimtur sendu kröfur á fólk vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta fyrir árið 2020, samkvæmt kröfu sem fréttastofa fékk í hendurnar. Tvö hundruð manns þurfa að endurgreiða samtals hundrað milljónir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að í flestum tilvikum komi kröfurnar til vegna þess að fólk á atvinnuleysiskrá hafi verið aðrar tekjur samfara atvinnuleysisbótum. „Það eru í kringum tvö hundruð manns sem þurfa að endurgreiða um hundrað milljónir króna. Mikið af þessum kröfum eru vegna fjármagnstekna sem fólk var með á þessum tíma þ.e. meðan það fékk bætur. Fólki var kunnugt um þetta á sínum tíma því krafan kom fram á greiðsluseðlum. Við getum ekki ákveðið að gefa eftir ofgreiddar atvinnuleysisbætur. En auðvitað þykir okkur verulega leitt hversu seint þetta er á ferðinni,“ segir Unnur. Hún segir að skýringa sé meðal annars að leita í nýju tölvukerfi. „Það eru margir samverkandi þættir sem urðu til þess að þetta kemur svona seint. Við vorum að skipta út tölvukerfi sem gerði okkur erfitt fyrir og þá hefur verið ofboðslegt annríki frá þessum tíma. Hins vegar stefnum við í að geta sent slíkar kröfur miklu fyrr en í þessu tilviki og ég vona að það takist á þessu ári,“ segir Unnur. Vinnumarkaður Atvinnurekendur Skattar og tollar Félagsmál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Það var um klukkan hálf fimm í fyrrinótt sem ríkissjóðsinnheimtur sendu kröfur á fólk vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta fyrir árið 2020, samkvæmt kröfu sem fréttastofa fékk í hendurnar. Tvö hundruð manns þurfa að endurgreiða samtals hundrað milljónir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að í flestum tilvikum komi kröfurnar til vegna þess að fólk á atvinnuleysiskrá hafi verið aðrar tekjur samfara atvinnuleysisbótum. „Það eru í kringum tvö hundruð manns sem þurfa að endurgreiða um hundrað milljónir króna. Mikið af þessum kröfum eru vegna fjármagnstekna sem fólk var með á þessum tíma þ.e. meðan það fékk bætur. Fólki var kunnugt um þetta á sínum tíma því krafan kom fram á greiðsluseðlum. Við getum ekki ákveðið að gefa eftir ofgreiddar atvinnuleysisbætur. En auðvitað þykir okkur verulega leitt hversu seint þetta er á ferðinni,“ segir Unnur. Hún segir að skýringa sé meðal annars að leita í nýju tölvukerfi. „Það eru margir samverkandi þættir sem urðu til þess að þetta kemur svona seint. Við vorum að skipta út tölvukerfi sem gerði okkur erfitt fyrir og þá hefur verið ofboðslegt annríki frá þessum tíma. Hins vegar stefnum við í að geta sent slíkar kröfur miklu fyrr en í þessu tilviki og ég vona að það takist á þessu ári,“ segir Unnur.
Vinnumarkaður Atvinnurekendur Skattar og tollar Félagsmál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira