Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Gunnar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 22:46 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálari Hattar. vísir/Hulda Margrét Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira