Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2024 16:35 Alexander Örn Júlíusson er fyrirliði Vals. vísir/anton Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Valsmenn stóðu vel að vígi eftir átta marka sigur í fyrri leiknum um síðustu helgi, 36-28. Og þeir unnu annan öruggan sigur í dag, 24-30, einvígið, 66-52 samanlagt. Þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem íslenskt karlalið kemst í úrslit Evrópukeppni. Valur komst í úrslit Meistarakeppni Evrópu 1980 en tapaði fyrir Grosswallstadt, 21-12. Valur náði strax yfirhöndinni í leik dagsins og Minaur Baia Mare sá aldrei til sólar. Valsmenn spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Rúmenarnir skoruðu aðeins átta mörk. Á meðan gerðu Hlíðarendapiltar sautján og því var níu marka munur í hálfleik, 8-17. Lítil spenna var í seinni hálfleiknum enda úrslit einvígisins ráðin. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna og á endanum var munurinn á liðunum sex mörk, 24-30. Andri Finnsson átti stórleik fyrir Val en línumaðurinn skoraði níu mörk úr níu skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og Tjörvi Týr Gíslason, Vignir Stefánsson og Agnar Smári Jónsson þrjú hvor. Leikið er heima og að heiman í úrslitum EHF-bikarsins. Fyrri leikurinn fer fram 18. eða 19. maí og sá síðari 25.-26. maí. EHF-bikarinn Valur Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Valsmenn stóðu vel að vígi eftir átta marka sigur í fyrri leiknum um síðustu helgi, 36-28. Og þeir unnu annan öruggan sigur í dag, 24-30, einvígið, 66-52 samanlagt. Þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem íslenskt karlalið kemst í úrslit Evrópukeppni. Valur komst í úrslit Meistarakeppni Evrópu 1980 en tapaði fyrir Grosswallstadt, 21-12. Valur náði strax yfirhöndinni í leik dagsins og Minaur Baia Mare sá aldrei til sólar. Valsmenn spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Rúmenarnir skoruðu aðeins átta mörk. Á meðan gerðu Hlíðarendapiltar sautján og því var níu marka munur í hálfleik, 8-17. Lítil spenna var í seinni hálfleiknum enda úrslit einvígisins ráðin. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna og á endanum var munurinn á liðunum sex mörk, 24-30. Andri Finnsson átti stórleik fyrir Val en línumaðurinn skoraði níu mörk úr níu skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og Tjörvi Týr Gíslason, Vignir Stefánsson og Agnar Smári Jónsson þrjú hvor. Leikið er heima og að heiman í úrslitum EHF-bikarsins. Fyrri leikurinn fer fram 18. eða 19. maí og sá síðari 25.-26. maí.
EHF-bikarinn Valur Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira