Óli Palli ætlar að horfa á Stöð 2 í kvöld Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2024 11:50 Óli Palli ásamt þeim Siggu Lund og Sigvalda Kaldalóns í Bylgjulestinni fyrir nokkrum árum. Hann ætlar ekki að horfa á Eurovision í kvöld. vísir/hulda margrét Það er Eurovision í kvöld, Hera Björk stígur á stokk en víst er að afstaða Ríkisútvarpsins, að taka þátt þrátt fyrir að Ísrael sé með, hefur sett margan starfsmanninn í bobba. Einhver grjótharðasti RÚV-ari sem um getur, Óli Palli, ætlar ekki að horfa heldur fylgjast með samstöðutónleikum sem verða í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld. „Við foreldrar og skólinn kennum börnunum okkar að allir eigi að fá að vera með í leik og engan eigi að skilja útundan. Það er bannað að meiða og segja ljótt og einelti er ekki í boði. Á sama tíma mætum við og tökum þátt í söngvakeppni með mesta og hræðilegasta hrekkjusvíninu – ekki bara í bekknum eða skólanum – heldur í öllum heiminum.“ Svo hefst pistill Ólafs Páls Gunnarssonar, Óla Palla útvarpsmanns á Rás 2, en hann hefur horft á Eurovison með báðum augum og hlustað með báðum eyrum í næstum hálfa öld. En hann mun ekki fylgjast með Eurovison á neinn hátt í ár. Óli Palli segir að hrekkjusvínið sem hann nefndi sé ekki í því að skilja út undan eða leggja í einelti, það sé hreinlega að drepa börn í þúsundavís með sprengjum. „Hrekkjusvínið er búið að smala fórnarlömbum sínum út í horn og er svo að gera sig klárt í blóðbað og barna og þjóðarmorð.“ Skilaboðin frá okkur fullorðna fólkinu séu því þessi eða ef hrekkjusvínið er mjög stórt og sterkt þá er bara best að leyfa því að gera það sem það vill og kýs – annars gætum við sjálf lent í vandræðum. Óli Palli vitnar í Gísla Martein Baldursson kollega sinn á RÚV sem sagði að Eurovision snerist um stemmningu og gleði. En hann finndi fyrir hvorugu. Óli Palli leyfir sér að taka undir þau orð: „Það eru samstöðutónleikar í Háskólabíó í kvöld fyrir börnin og fólkið á Gaza sem ég ætla að fylgjast með í kvöld og styrkja.“ Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Fleiri fréttir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Sjá meira
Einhver grjótharðasti RÚV-ari sem um getur, Óli Palli, ætlar ekki að horfa heldur fylgjast með samstöðutónleikum sem verða í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld. „Við foreldrar og skólinn kennum börnunum okkar að allir eigi að fá að vera með í leik og engan eigi að skilja útundan. Það er bannað að meiða og segja ljótt og einelti er ekki í boði. Á sama tíma mætum við og tökum þátt í söngvakeppni með mesta og hræðilegasta hrekkjusvíninu – ekki bara í bekknum eða skólanum – heldur í öllum heiminum.“ Svo hefst pistill Ólafs Páls Gunnarssonar, Óla Palla útvarpsmanns á Rás 2, en hann hefur horft á Eurovison með báðum augum og hlustað með báðum eyrum í næstum hálfa öld. En hann mun ekki fylgjast með Eurovison á neinn hátt í ár. Óli Palli segir að hrekkjusvínið sem hann nefndi sé ekki í því að skilja út undan eða leggja í einelti, það sé hreinlega að drepa börn í þúsundavís með sprengjum. „Hrekkjusvínið er búið að smala fórnarlömbum sínum út í horn og er svo að gera sig klárt í blóðbað og barna og þjóðarmorð.“ Skilaboðin frá okkur fullorðna fólkinu séu því þessi eða ef hrekkjusvínið er mjög stórt og sterkt þá er bara best að leyfa því að gera það sem það vill og kýs – annars gætum við sjálf lent í vandræðum. Óli Palli vitnar í Gísla Martein Baldursson kollega sinn á RÚV sem sagði að Eurovision snerist um stemmningu og gleði. En hann finndi fyrir hvorugu. Óli Palli leyfir sér að taka undir þau orð: „Það eru samstöðutónleikar í Háskólabíó í kvöld fyrir börnin og fólkið á Gaza sem ég ætla að fylgjast með í kvöld og styrkja.“
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Fleiri fréttir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Sjá meira