OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 07:20 Shai Gilgeous-Alexander og félagar í Oklahoma City Thunder hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. AP/Nate Billings Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig. NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig.
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Sjá meira