Biden skorar á Trump Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. maí 2024 15:20 Donald Trump hefur neitað að mæta í kappræður síðastliðinn ár. Vísir/Samsett Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur skorað á mótherja sinn í tilvonandi forsetakosningum, hann Donald Trump, að mæta honum í kappræðum. Báðir hafa áður talað um að vilja kappræður en í þetta sinn skorar Biden á Trump beint með myndbandi sem hann birti á síðu sinni á X. Donald Trump lost two debates to me in 2020. Since then, he hasn’t shown up for a debate.Now he’s acting like he wants to debate me again.Well, make my day, pal. pic.twitter.com/AkPmvs2q4u— Joe Biden (@JoeBiden) May 15, 2024 „Donald Trump tapaði tveimur kappræðum gegn mér árið 2020. Síðan þá hefur hann ekki mætt í kappræður. Nú lætur hann sem hann vilji mæta mér í kappræðum aftur,“ segir Biden í myndbandinu. Biden segist vera tilbúin í tvær kappræður og ýtir á eftir Trump. „Veljum dagsetningarnar,“ segir hann. Fyrr á árinu skoraði Trump á svipaðan hátt á Biden. Trump neitaði að taka þátt í kappræðum þeirra sem buðu sig fram sem fulltrúa Repúblikana í komandi forsetakosningum en hefur sagst vilja mæta Biden. Trump sem er 77 ára gamall hefur oft sagt að Biden, sem er 81 árs, sé of gamall og gleyminn og muni því ekki vilja mæta sér í kappræðum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Báðir hafa áður talað um að vilja kappræður en í þetta sinn skorar Biden á Trump beint með myndbandi sem hann birti á síðu sinni á X. Donald Trump lost two debates to me in 2020. Since then, he hasn’t shown up for a debate.Now he’s acting like he wants to debate me again.Well, make my day, pal. pic.twitter.com/AkPmvs2q4u— Joe Biden (@JoeBiden) May 15, 2024 „Donald Trump tapaði tveimur kappræðum gegn mér árið 2020. Síðan þá hefur hann ekki mætt í kappræður. Nú lætur hann sem hann vilji mæta mér í kappræðum aftur,“ segir Biden í myndbandinu. Biden segist vera tilbúin í tvær kappræður og ýtir á eftir Trump. „Veljum dagsetningarnar,“ segir hann. Fyrr á árinu skoraði Trump á svipaðan hátt á Biden. Trump neitaði að taka þátt í kappræðum þeirra sem buðu sig fram sem fulltrúa Repúblikana í komandi forsetakosningum en hefur sagst vilja mæta Biden. Trump sem er 77 ára gamall hefur oft sagt að Biden, sem er 81 árs, sé of gamall og gleyminn og muni því ekki vilja mæta sér í kappræðum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira