„Þetta eru tvö dúndurlið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2024 22:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. „Mér fannst við spila vel. Við spiluðum vel, vorum samt í vandræðum með fráköst eins og við höfum verið. Heilt yfir vorum við að spila fína vörn og þær voru hugmyndaríkar í sókninni sem er frábært,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik um frammistöðu hans kvenna í kvöld. „Við vorum að reyna að finna leiðir og mér fannst við gera það vel. Sterkur sigur en bardaginn heldur áfram.“ Keflavík byrjaði af gríðarlegum krafti í upphafi leiks og keyrði miskunnarlaust í bakið á liði Njarðvíkur sem oft á tíðum var lengi að koma sér aftur í varnastöðu, jafnvel eftir að hafa skorað á Keflavík hinu megin. „Algjörlega, mér fannst við keyra í bakið á þeim strax og héldum áfram þó svo að þær hafi byrjað aðeins betur. Við erum bara í hörkubardaga, hörkueinvígi og það er 2-0. Við þurfum að hugsa um bara að vinna einn leik í viðbót. Þetta er langt frá því að vera búið.“ „Munum gera allt til að sækja sigur og klára þetta“ Keflavík fékk framlag úr mörgum áttum í kvöld. Sverrir sagði að breði hópurinn sem væri búið að tala um í allan vetur væri mikilvægur. „Við erum með breiðan hóp og það er búið að tala mikið um það. Við viljum fá einmitt svona, að þetta sé að koma úr hinum og þessum áttum. Við förum ekkert á einhverjum tveimur eða þremur leikmönnum.“ Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á heimavelli í næsta leik. Sverrir býst ekki við neinu öðru en harðri baráttu líkt og í fyrstu tveimur leikjunum. „Þetta eru tvö dúndurlið. Við erum búin að vinna tvo leiki en það þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Nú þurfum við að setja markið hátt og reyna að sækja einn sigur í viðbót. Næsti möguleiki á því er á miðvikudaginn og við munum gera allt sem við getum til að sækja sigur og klára þetta.“ Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Sjá meira
„Mér fannst við spila vel. Við spiluðum vel, vorum samt í vandræðum með fráköst eins og við höfum verið. Heilt yfir vorum við að spila fína vörn og þær voru hugmyndaríkar í sókninni sem er frábært,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik um frammistöðu hans kvenna í kvöld. „Við vorum að reyna að finna leiðir og mér fannst við gera það vel. Sterkur sigur en bardaginn heldur áfram.“ Keflavík byrjaði af gríðarlegum krafti í upphafi leiks og keyrði miskunnarlaust í bakið á liði Njarðvíkur sem oft á tíðum var lengi að koma sér aftur í varnastöðu, jafnvel eftir að hafa skorað á Keflavík hinu megin. „Algjörlega, mér fannst við keyra í bakið á þeim strax og héldum áfram þó svo að þær hafi byrjað aðeins betur. Við erum bara í hörkubardaga, hörkueinvígi og það er 2-0. Við þurfum að hugsa um bara að vinna einn leik í viðbót. Þetta er langt frá því að vera búið.“ „Munum gera allt til að sækja sigur og klára þetta“ Keflavík fékk framlag úr mörgum áttum í kvöld. Sverrir sagði að breði hópurinn sem væri búið að tala um í allan vetur væri mikilvægur. „Við erum með breiðan hóp og það er búið að tala mikið um það. Við viljum fá einmitt svona, að þetta sé að koma úr hinum og þessum áttum. Við förum ekkert á einhverjum tveimur eða þremur leikmönnum.“ Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á heimavelli í næsta leik. Sverrir býst ekki við neinu öðru en harðri baráttu líkt og í fyrstu tveimur leikjunum. „Þetta eru tvö dúndurlið. Við erum búin að vinna tvo leiki en það þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Nú þurfum við að setja markið hátt og reyna að sækja einn sigur í viðbót. Næsti möguleiki á því er á miðvikudaginn og við munum gera allt sem við getum til að sækja sigur og klára þetta.“
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Sjá meira