Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 07:01 Antonio Monteiro baðar Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals. vísir/anton Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
„Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54
„Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19
„Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu