Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá sigrinum á Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 17:52 Fyrirliðinn Jóhann Berg er á sínum stað. Catherine Ivill/Getty Images Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu frá sigrinum á Englandi. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið fyrir Daníel Leó Grétarsson. Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira
Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31