Hjartnæm stund í Árbænum: Gestirnir gáfu sektarsjóðinn er Fylkismenn minntust fallins félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 15:31 Fylkismenn og Haukagestir þeirra tóku höndum saman og létu gott af sér leiða í gær. facebook / íþróttafélagið fylkir Mörg hundruð manna mættu og mörg hundruð þúsund krónur söfnuðust í minningarleik Fylkismannsins Egils Hrafns Gústafssonar í gær. 2. flokkur karla Fylkis fékk Hauka þá í heimsókn. Fyrirliði gestanna færði foreldrum Egils peningagjöf áður en flautað var til leiks en leikmenn Hauka ákváðu að gefa sektarsjóð sinn til þessa fallega málefnis. Minningarsjóður Egils Hrafns gaf svo Fylki áhorfendabekk að gjöf, sem er merkt Egilsstúka og ber undirskriftina „Elskum og njótum leiksins“ ásamt lyndistáknum geitar og hjarta. Egilsstúku verður komið fyrir við æfingavöll Fylkis í Árbænum.facebook / íþróttafélagið fylkir „Þeir sem ekki þekkja til þá er geitarmerkið notað sem G.O.A.T. eða greatest of all time. Félagar hans og hann sjálfur notuðu þetta merki mjög mikið sín á milli. Þegar við sitjum á bekknum ætlum við að elska og njóta leiksins eins og Egill gerði svo eftirminnilega,” skrifar Íþróttafélagið Fylkir á Facebook síðu sinni. Að leik loknum var Fylkisliðinu boðið í pizzaveislu þar sem góðar stundir með Agli voru rifjaðar upp. Egill var Árbæingur og Fylkismaður mikill, sorglega lést hann aðeins 17 ára að aldri þann 25. maí 2023. Meistaraflokkur Fylkis minntist hans á táknrænan hátt í leik gegn ÍBV síðasta sumar. Fylkir Haukar Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
2. flokkur karla Fylkis fékk Hauka þá í heimsókn. Fyrirliði gestanna færði foreldrum Egils peningagjöf áður en flautað var til leiks en leikmenn Hauka ákváðu að gefa sektarsjóð sinn til þessa fallega málefnis. Minningarsjóður Egils Hrafns gaf svo Fylki áhorfendabekk að gjöf, sem er merkt Egilsstúka og ber undirskriftina „Elskum og njótum leiksins“ ásamt lyndistáknum geitar og hjarta. Egilsstúku verður komið fyrir við æfingavöll Fylkis í Árbænum.facebook / íþróttafélagið fylkir „Þeir sem ekki þekkja til þá er geitarmerkið notað sem G.O.A.T. eða greatest of all time. Félagar hans og hann sjálfur notuðu þetta merki mjög mikið sín á milli. Þegar við sitjum á bekknum ætlum við að elska og njóta leiksins eins og Egill gerði svo eftirminnilega,” skrifar Íþróttafélagið Fylkir á Facebook síðu sinni. Að leik loknum var Fylkisliðinu boðið í pizzaveislu þar sem góðar stundir með Agli voru rifjaðar upp. Egill var Árbæingur og Fylkismaður mikill, sorglega lést hann aðeins 17 ára að aldri þann 25. maí 2023. Meistaraflokkur Fylkis minntist hans á táknrænan hátt í leik gegn ÍBV síðasta sumar.
Fylkir Haukar Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira