Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:31 Olivier Rioux er mjög hávaxinn en það á eftir að koma í ljós hversu hreyfanlegur hann getur verið inn á vellinum þegar samkeppnin harðnar. @olivier.rioux Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira