Selja eintómt brauð á 3.190 krónur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2024 10:32 Magnús Hafliðason segir pítsuna vera grín. Skjáskot/Vilhelm Ýmsir ráku upp stór augu í gær og í dag þegar þeir skoðuðu vefsíðu Dominos en þar er ný pítsa á matseðli sem ber heitið „Nakin pizza“. Nýja pítsan er án áleggs, án sósu og án osts. Brauðið kostar 3.190 krónur samkvæmt matseðli. Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos, segir í samtali við Vísi að í raun sé um grín að ræða og að pítsan sé aðeins á matseðli í gær og í dag. Grínið kom frá auglýsingastofunni „Þetta er nú hálfgert grín bara. Hugmyndin er sú að nakin pítsa er nú kannski ekki beint eitthvað sem þú hugsar um alla daga. Þetta er hugmynd sem kom frá auglýsingastofunni okkar og vannst áfram okkar á milli og við ákváðum bara að kýla á þetta.“ Hugmyndin spratt upp í tengslum við gamla hjátrú um Jónsmessunótt en samkvæmt henni er talið að það sé mjög heilnæmt að velta sér nakinn upp úr dögginni um nóttina. „Þetta er í tengslum við Jónsmessuna. Þetta kemur þaðan og það er grínið. Við vildum sjá hvernig nakin pítsa yrði. Þú getur haft hana með þér.“ Þó nokkrir pantað sér pítsuna Þótt að um grín sé að ræða hafa þó nokkrir viðskiptavinir Dominos pantað sér nýju pítsuna. Magnús segir það koma á óvart. Spurður hvort það hafi komið til greina að hafa pítsuna ódýrari segir Magnús: „Við vorum nú reyndar að spá í að verðleggja hana þannig að það myndi enginn panta hana og við töldum okkur nú vera að gera það með því að hafa hana svona. Þetta er nú bara til gamans gert og líka kannski til að láta fólk velta fyrir sér hvort við séum nú alveg búin að tapa því. Við sáum að fólk var aðeins að velta þessu fyrir sér í gær eins og eðlilegt er,“ segir Magnús. Neytendur Pítsur Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Magnús Hafliðason, forstjóri Dominos, segir í samtali við Vísi að í raun sé um grín að ræða og að pítsan sé aðeins á matseðli í gær og í dag. Grínið kom frá auglýsingastofunni „Þetta er nú hálfgert grín bara. Hugmyndin er sú að nakin pítsa er nú kannski ekki beint eitthvað sem þú hugsar um alla daga. Þetta er hugmynd sem kom frá auglýsingastofunni okkar og vannst áfram okkar á milli og við ákváðum bara að kýla á þetta.“ Hugmyndin spratt upp í tengslum við gamla hjátrú um Jónsmessunótt en samkvæmt henni er talið að það sé mjög heilnæmt að velta sér nakinn upp úr dögginni um nóttina. „Þetta er í tengslum við Jónsmessuna. Þetta kemur þaðan og það er grínið. Við vildum sjá hvernig nakin pítsa yrði. Þú getur haft hana með þér.“ Þó nokkrir pantað sér pítsuna Þótt að um grín sé að ræða hafa þó nokkrir viðskiptavinir Dominos pantað sér nýju pítsuna. Magnús segir það koma á óvart. Spurður hvort það hafi komið til greina að hafa pítsuna ódýrari segir Magnús: „Við vorum nú reyndar að spá í að verðleggja hana þannig að það myndi enginn panta hana og við töldum okkur nú vera að gera það með því að hafa hana svona. Þetta er nú bara til gamans gert og líka kannski til að láta fólk velta fyrir sér hvort við séum nú alveg búin að tapa því. Við sáum að fólk var aðeins að velta þessu fyrir sér í gær eins og eðlilegt er,“ segir Magnús.
Neytendur Pítsur Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira