„Fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júní 2024 09:01 Hlín Eiríksdóttir með treyju Kristianstad merkta 2024 því samningur hennar gildir út árið 2024. kdff.nu Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma. Stefán Árni Pálsson tekur við. Kristianstad vann þá 3-1 sigur á Linköping um helgina en þetta var annar sigur liðsins röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Hlín skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins en það fyrra kom á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá löndu hennar Kötlu Tryggvadóttur. „Hér er ég í þannig hlutverki að það er ætlast til af mér að ég skili mörkum og stoðsendingum. Allir í liðinu eru að skila sínum hlutverkum og þá fylgir að mér gengur mjög vel,“ segir Hlín sem hefur nú skorað sex mörk á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendinga. Hlín gekk til liðs við Kristianstad á síðasta ári en var áður hjá Piteå frá árinu 2021. „Ég fílaði mig mjög vel hjá Piteå líka en þetta var bara skref fram á við fótboltalega séð. Þetta er allt annar fótbolti sem við spilum, allt aðrar áherslur og miklu meiri sóknarleikur. Ég myndi segja að ég njóti mín betur sem leikmaður hérna.“ Liðið er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. Hún segir að umgjörðin í kringum leikina í deildinni sé flott en fjöldi áhorfenda mætti vera fleiri. „Ég myndi ekkert endilega segja að áhorfendatölurnar hjá okkur sé eitthvað svakalegar en umgjörðin er flott og við fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn.“ Rætt var við Hlín í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Sænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Kristianstad vann þá 3-1 sigur á Linköping um helgina en þetta var annar sigur liðsins röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Hlín skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins en það fyrra kom á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá löndu hennar Kötlu Tryggvadóttur. „Hér er ég í þannig hlutverki að það er ætlast til af mér að ég skili mörkum og stoðsendingum. Allir í liðinu eru að skila sínum hlutverkum og þá fylgir að mér gengur mjög vel,“ segir Hlín sem hefur nú skorað sex mörk á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendinga. Hlín gekk til liðs við Kristianstad á síðasta ári en var áður hjá Piteå frá árinu 2021. „Ég fílaði mig mjög vel hjá Piteå líka en þetta var bara skref fram á við fótboltalega séð. Þetta er allt annar fótbolti sem við spilum, allt aðrar áherslur og miklu meiri sóknarleikur. Ég myndi segja að ég njóti mín betur sem leikmaður hérna.“ Liðið er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. Hún segir að umgjörðin í kringum leikina í deildinni sé flott en fjöldi áhorfenda mætti vera fleiri. „Ég myndi ekkert endilega segja að áhorfendatölurnar hjá okkur sé eitthvað svakalegar en umgjörðin er flott og við fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn.“ Rætt var við Hlín í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Sænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira