Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 14:01 Caitlin Clark er að standa sig frábærlega á fyrsta tímabilinu í WNBA og trekkir áhorfendur að. Rich Graessle/Icon Sportswire via Getty Images Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Caitlin endaði með 19 stig, 13 stoðsendingar og 12 fráköst þegar Indiana Fever batt enda á níu leikja taphrinu með óvæntum endurkomusigri gegn toppliði deildarinnar New York Liberty. Caitlin fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir leik og hirti boltann með sér heim. the team celebrated Caitlin Clark's historic triple-double in the locker room after the dub over New York 😤 pic.twitter.com/HyKwOoe2Rj— Indiana Fever (@IndianaFever) July 6, 2024 Caitlin Clark on how the win adds to the triple-double: “Honestly, I’m just happy we won — [ends with] — but I mean, I don’t know.” Aliyah Boston then interrupts: “She’s so humble isn’t she? Well let me tell ya. That was pretty cool Caitlin. Great job sister!” Full clip: pic.twitter.com/9GXHOf4Xic— Matthew Byrne (@MatthewByrne1) July 6, 2024 Eftirvæntingin fyrir komu hennar var mikil og hún hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA deildinni. Innan vallar spilar hún stórkostlega og utan vallar flykkjast áhorfendur að til að bera hana augum. Áhorfendamet WNBA deildarinnar var slegið síðasta þriðjudag þegar Indiana Fever mætti ríkjandi meisturum Las Vegas Aces. NBA Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Caitlin endaði með 19 stig, 13 stoðsendingar og 12 fráköst þegar Indiana Fever batt enda á níu leikja taphrinu með óvæntum endurkomusigri gegn toppliði deildarinnar New York Liberty. Caitlin fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir leik og hirti boltann með sér heim. the team celebrated Caitlin Clark's historic triple-double in the locker room after the dub over New York 😤 pic.twitter.com/HyKwOoe2Rj— Indiana Fever (@IndianaFever) July 6, 2024 Caitlin Clark on how the win adds to the triple-double: “Honestly, I’m just happy we won — [ends with] — but I mean, I don’t know.” Aliyah Boston then interrupts: “She’s so humble isn’t she? Well let me tell ya. That was pretty cool Caitlin. Great job sister!” Full clip: pic.twitter.com/9GXHOf4Xic— Matthew Byrne (@MatthewByrne1) July 6, 2024 Eftirvæntingin fyrir komu hennar var mikil og hún hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA deildinni. Innan vallar spilar hún stórkostlega og utan vallar flykkjast áhorfendur að til að bera hana augum. Áhorfendamet WNBA deildarinnar var slegið síðasta þriðjudag þegar Indiana Fever mætti ríkjandi meisturum Las Vegas Aces.
NBA Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Enski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik