Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 12:01 Mæðgurnar Sandra María Jessen og Ella við morgunverðarborðið. Sú stutta biður mömmu sína um að fá að róla í ræktinni. leikdagurinn Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31
Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15