Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 09:01 Guðmundur Magnússon tryggði Fram öll þrjú stigin á móti KR í gær. Vísir/Diego Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Eina mark leiksins skoraði Guðmundur Magnússon á 79. mínútu leiksins. Tiago Fernandes vann þá boltann og stakk honum inn á Guðmundur sem lyfti boltanum yfir Guy Smit í marki KR. Þetta var sjötta mark Guðmundar í Bestu deildinni í sumar. Tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í lokin þegar báðar sexurnar voru reknar snemma í sturtu. Framarinn Tryggvi Snær Geirsson og KR-ingurinn Alex Þór Hauksson fengu þá báðir sitt annað gula spjald. Fram er búið að vinna báða leiki sína á móti KR í Bestu deildinni í sumar en Rúnar Kristinsson, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, tók við Framliðinu fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið og rauðu spjöldin í leiknum í gær. Klippa: Sigurmarkið og rauðu spjöldin úr leik Fram og KR Besta deild karla KR Fram Tengdar fréttir „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ KR tapaði 1-0 gegn Fram á Lambhagavellinum. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var verulega ósáttur út í dómgæsluna. 11. júlí 2024 22:00 Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. 11. júlí 2024 22:10 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Eina mark leiksins skoraði Guðmundur Magnússon á 79. mínútu leiksins. Tiago Fernandes vann þá boltann og stakk honum inn á Guðmundur sem lyfti boltanum yfir Guy Smit í marki KR. Þetta var sjötta mark Guðmundar í Bestu deildinni í sumar. Tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í lokin þegar báðar sexurnar voru reknar snemma í sturtu. Framarinn Tryggvi Snær Geirsson og KR-ingurinn Alex Þór Hauksson fengu þá báðir sitt annað gula spjald. Fram er búið að vinna báða leiki sína á móti KR í Bestu deildinni í sumar en Rúnar Kristinsson, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, tók við Framliðinu fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið og rauðu spjöldin í leiknum í gær. Klippa: Sigurmarkið og rauðu spjöldin úr leik Fram og KR
Besta deild karla KR Fram Tengdar fréttir „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ KR tapaði 1-0 gegn Fram á Lambhagavellinum. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var verulega ósáttur út í dómgæsluna. 11. júlí 2024 22:00 Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. 11. júlí 2024 22:10 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
„Ég er í sjokki eftir þennan leik“ KR tapaði 1-0 gegn Fram á Lambhagavellinum. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var verulega ósáttur út í dómgæsluna. 11. júlí 2024 22:00
Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. 11. júlí 2024 22:10