Krejcikova vann úrslitaleikinn 2-1 en settin fóru 6-2, 2-6 og 6-4.
Breathtaking. Brilliant. Barbora.
— Wimbledon (@Wimbledon) July 13, 2024
Barbora Krejcikova is the 2024 Ladies’ Singles Champion 🏆#Wimbledon pic.twitter.com/Xz0jjezO89
Þetta er annar risatitil hinnar 31 árs gömlu Krejcikova en í fyrsta sinn sem hún vinnur Wimbledon mótið. Hinn risatitilinn vann hún á Opna franska mótinu árið 2021.
Krejcikova lék með þessu eftir afrek löndu sinnar og fyrrum þjálfara, Jönu Novotnu, sem vann árið 1998. Novotna lést úr krabbameini árið 2017.
Hin 28 ára gamla Paolini var að reyna að verða fyrsta ítalska konan til að vinna Wimbledon. Hún hefur nú tapað tveimur úrslitaleiknum á risamótum á þessu ári því hún tapaði einnig fyrir Igu Swiatek í úrslitaleik Opna franska meistaramótsins fyrr á þessu ári.
A dream realised ✨
— Wimbledon (@Wimbledon) July 13, 2024
Barbora Krejcikova is a #Wimbledon singles champion for the first time, defeating Jasmine Paolini 6-2, 2-6, 6-4 🇨🇿 🏆 pic.twitter.com/k15QgL7Buz