„Þurfa að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Haaland“ Dagur Lárusson skrifar 25. júlí 2024 22:39 Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar Vísir/Pawel „Það var margt gott og þá sérstaklega eftir að við hækkuðum tempóið í okkar leik,“ byrjaði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, að segja eftir sigur síns liðs á Paide í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. „Við hækkuðum tempóið um miðjan seinni hálfleikinn þar sem við náðum að stíga vel upp með mönnunum sem komu inn á og gerðu frábærlega og ýttu liðinu okkar upp aftur,“ hélt Jökull áfram að segja. „Mér fannst leikurinn bara fínn en auðvitað er það svekkjandi að fara ekki með tveggja marka forskot í seinni leikinn þegar mér fannst við vinna fyrir því.“ Jökull talaði aðeins um mótherjana. „Þeir komu mér ekki mikið á óvart. Ég átti samt von á því að þeir yrðu aðeins sterkari og þeir urðu þreyttari í lokin en ég átti von á. En svona fyrir utan það þá komu þeir mér ekki á óvart, við vorum búnir að skoða þá mjög vel.“ Jökull var síðan spurður út í Emil Atlason sem hefur farið á kostum fyrir Stjörnuna í Sambandsdeildinni. „Hann er bara frábær. Í byrjun móts þá var einhver umræða um það að hann væri ekki í standi sem var einfaldlega ekki rétt. Hann var einn heitasti leikmaður í deildinni í fyrra og liðin heima fyrir þurftu að hafa mikið fyrir honum. Arnar Gunnlaugs talaði um það að Víkingur hefðu þurft að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Erling Haaland, þannig það segir sitt,“ endaði Jökull á að segja. Stjarnan Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 25. júlí 2024 18:15 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
„Við hækkuðum tempóið um miðjan seinni hálfleikinn þar sem við náðum að stíga vel upp með mönnunum sem komu inn á og gerðu frábærlega og ýttu liðinu okkar upp aftur,“ hélt Jökull áfram að segja. „Mér fannst leikurinn bara fínn en auðvitað er það svekkjandi að fara ekki með tveggja marka forskot í seinni leikinn þegar mér fannst við vinna fyrir því.“ Jökull talaði aðeins um mótherjana. „Þeir komu mér ekki mikið á óvart. Ég átti samt von á því að þeir yrðu aðeins sterkari og þeir urðu þreyttari í lokin en ég átti von á. En svona fyrir utan það þá komu þeir mér ekki á óvart, við vorum búnir að skoða þá mjög vel.“ Jökull var síðan spurður út í Emil Atlason sem hefur farið á kostum fyrir Stjörnuna í Sambandsdeildinni. „Hann er bara frábær. Í byrjun móts þá var einhver umræða um það að hann væri ekki í standi sem var einfaldlega ekki rétt. Hann var einn heitasti leikmaður í deildinni í fyrra og liðin heima fyrir þurftu að hafa mikið fyrir honum. Arnar Gunnlaugs talaði um það að Víkingur hefðu þurft að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Erling Haaland, þannig það segir sitt,“ endaði Jökull á að segja.
Stjarnan Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 25. júlí 2024 18:15 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 25. júlí 2024 18:15