Sagðist ekki myndu þegja um Gasa eftir fund með Netanyahu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júlí 2024 06:48 Harris virðist mögulega ætla að verða harðari gagnvart Netanyahu en Biden hefur verið. Getty/Andrew Harnik Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum, segist ekki munu þegja þegar kemur að ástandinu á Gasa. Ummælin lét Harris falla eftir fund með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gær. „Það sem hefur átt sér stað í Gasa á síðustu níu mánuðum er hörmulegt,“ sagði Harris eftir fundinn. „Myndir af látnum börnum og örvæntingafullu hungruðu fólki að flýja og leita skjóls, stundum í annað, þriðja eða fjórða sinn.“ .@VP @kamalaharris' full statement here. A welcomed shift. We all look forward to action. “What has happened in Gaza over the past nine months is devastating,” said Harris. “We cannot look away in the face of these tragedies. We cannot allow ourselves to become numb to the… pic.twitter.com/Z33zrpEUIH— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) July 26, 2024 Harris sagði Ísrael eiga rétt á því að verja sig og fordæmdi Hamas sem grimmileg hryðjuverkasamtök sem hefðu valdið átökunum og framið skelfilegt kynferðisofbeldi. Það skipti hins vegar máli hvernig Ísrael gripi til varna. „Við megum ekki líta undan þegar kemur að þessum harmleikjum. Við megum ekki leyfa okkur að verða dofin gagnvart þjáningunni og ég mun ekki þegja.“ Harris kallaði eftir stofnun Palestínuríkis og sagðist hafa ítrekað við Netanyahu að það væri kominn tími til að ná samkomulagi um vopnahlé. Netanyahu fundaði einnig með Biden í gær, þar sem leiðtogarnir ræddu í smáatriðum um mögulegt samkomulag um vopnahlé og fangaskipti. Biden ítrekaði einnig þörfin á því að stuðla að varanlegum frið á Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Ummælin lét Harris falla eftir fund með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gær. „Það sem hefur átt sér stað í Gasa á síðustu níu mánuðum er hörmulegt,“ sagði Harris eftir fundinn. „Myndir af látnum börnum og örvæntingafullu hungruðu fólki að flýja og leita skjóls, stundum í annað, þriðja eða fjórða sinn.“ .@VP @kamalaharris' full statement here. A welcomed shift. We all look forward to action. “What has happened in Gaza over the past nine months is devastating,” said Harris. “We cannot look away in the face of these tragedies. We cannot allow ourselves to become numb to the… pic.twitter.com/Z33zrpEUIH— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) July 26, 2024 Harris sagði Ísrael eiga rétt á því að verja sig og fordæmdi Hamas sem grimmileg hryðjuverkasamtök sem hefðu valdið átökunum og framið skelfilegt kynferðisofbeldi. Það skipti hins vegar máli hvernig Ísrael gripi til varna. „Við megum ekki líta undan þegar kemur að þessum harmleikjum. Við megum ekki leyfa okkur að verða dofin gagnvart þjáningunni og ég mun ekki þegja.“ Harris kallaði eftir stofnun Palestínuríkis og sagðist hafa ítrekað við Netanyahu að það væri kominn tími til að ná samkomulagi um vopnahlé. Netanyahu fundaði einnig með Biden í gær, þar sem leiðtogarnir ræddu í smáatriðum um mögulegt samkomulag um vopnahlé og fangaskipti. Biden ítrekaði einnig þörfin á því að stuðla að varanlegum frið á Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira