Guðni kveður og skemmdarverk á grunnskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2024 18:00 Embættistíð Guðna Th. Jóhanessonar, sjötta forseta lýðveldisins, lýkur í dag og á morgun tekur Halla Tómasdóttir við lyklavöldum á Bessastöðum. Í kvöldfréttum verður rætt við Guðna um þau átta ár sem hann hefur setið á forsetastóli, í hans síðasta sjónvarpsviðtali sem forseti. Við kynnum okkur einnig dagskrá innsetningarathafnar nýs forseta. Íranir hafa heitið því að hefna fyrir árás á Tehran, þar sem pólitískur leiðtogi Hamas-samtakanna féll. Íranir segja Ísraelsmenn standa að baki árásinni, en hún er talin geta stefnt viðræðum um vopnahlé á Gasa í hættu og valdið verulegri stigmögnun í átökum í Mið-Austurlöndum. Við greinum stöðuna í myndveri með sérfræðingi í alþjóðamálum. Umfangsmikil skemmdarverk voru unnin á grunnskóla í Grafarvogi í nótt. Skólastjóri hvetur foreldra til að huga að börnunum sínum yfir sumartímann, og segir ekki aðeins börn sem eiga erfitt heima fyrir sækja í áhættuhegðun. Þá segjum við frá ófremdarástandi í Southport í Englandi, í kjölfar mannskæðrar stunguárásar, og kynnum okkur undirbúning sjálfboðaliða og lögreglu í Vestmannaeyjum, þar sem þjóðhátíð fer að bresta á. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2, og á Vísi, klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
Íranir hafa heitið því að hefna fyrir árás á Tehran, þar sem pólitískur leiðtogi Hamas-samtakanna féll. Íranir segja Ísraelsmenn standa að baki árásinni, en hún er talin geta stefnt viðræðum um vopnahlé á Gasa í hættu og valdið verulegri stigmögnun í átökum í Mið-Austurlöndum. Við greinum stöðuna í myndveri með sérfræðingi í alþjóðamálum. Umfangsmikil skemmdarverk voru unnin á grunnskóla í Grafarvogi í nótt. Skólastjóri hvetur foreldra til að huga að börnunum sínum yfir sumartímann, og segir ekki aðeins börn sem eiga erfitt heima fyrir sækja í áhættuhegðun. Þá segjum við frá ófremdarástandi í Southport í Englandi, í kjölfar mannskæðrar stunguárásar, og kynnum okkur undirbúning sjálfboðaliða og lögreglu í Vestmannaeyjum, þar sem þjóðhátíð fer að bresta á. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2, og á Vísi, klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira