„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 10:31 Gísli Gottskálk Þórðarson er að stimpla sig inn í lið Íslandsmeistaranna. Vísir/Diego Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum. „Já ég klárlega sammála Arnari þarna. Mér finnst það svolítið liggja í því sem Arnar talar um. Hann er ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust. Hann hafði mjög gaman að spila þarna,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Ég veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu. Það skein af honum að hann hafði gaman af þessu,“ sagði Lárus Orri sem hrósaði líka Ara Sigurpálssyni fyrir frammistöðu sína. Allt í öllu á miðjunni Gísli Gottskálk fékk mikið hrós frá Lárusi. „Hann var allt í öllu hjá þeim á miðjunni. Var mjög klókur í sendingunum, alltaf að bjóða sig og vildi fá boltann alls staðar. Mjög gaman að fylgjast með honum,“ sagði Lárus. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, benti á þá staðreynd að þarna væri ungur strákur að búa sér til pláss inn í þessu Víkingsliði og spurði hvort að það væri ekki gæðastimpill. Hæfileikar og hugarfar Sérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason tók undir það. „Bæði hæfileikar á boltanum en svo líka hugarfarið. Þegar þú ert að spila með svona mörgum góðum leikmönnum þá eru körfur frá liðsfélögunum og ákveðinn standard sem þú þarft að mæta,“ sagði Albert. „Þú finnur það strax á æfingum því þú ert látinn heyra það ef þú ert ekki að standast væntingar,“ sagði Albert en það má sjá alla umræðuna um Gísla hér fyrir neðan. Klippa: „Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“ Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum. „Já ég klárlega sammála Arnari þarna. Mér finnst það svolítið liggja í því sem Arnar talar um. Hann er ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust. Hann hafði mjög gaman að spila þarna,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Ég veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu. Það skein af honum að hann hafði gaman af þessu,“ sagði Lárus Orri sem hrósaði líka Ara Sigurpálssyni fyrir frammistöðu sína. Allt í öllu á miðjunni Gísli Gottskálk fékk mikið hrós frá Lárusi. „Hann var allt í öllu hjá þeim á miðjunni. Var mjög klókur í sendingunum, alltaf að bjóða sig og vildi fá boltann alls staðar. Mjög gaman að fylgjast með honum,“ sagði Lárus. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, benti á þá staðreynd að þarna væri ungur strákur að búa sér til pláss inn í þessu Víkingsliði og spurði hvort að það væri ekki gæðastimpill. Hæfileikar og hugarfar Sérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason tók undir það. „Bæði hæfileikar á boltanum en svo líka hugarfarið. Þegar þú ert að spila með svona mörgum góðum leikmönnum þá eru körfur frá liðsfélögunum og ákveðinn standard sem þú þarft að mæta,“ sagði Albert. „Þú finnur það strax á æfingum því þú ert látinn heyra það ef þú ert ekki að standast væntingar,“ sagði Albert en það má sjá alla umræðuna um Gísla hér fyrir neðan. Klippa: „Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“
Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira