Hera varð Norðurlandameistari annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 13:31 Hera Christensen með gullverðlaunin sem hún var að vinna annað árið í röð á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri. @herachristensen Íslenski kringlukastarinn Hera Christensen varð um helgina Norðurlandameistari annað árið í röð en þá fór fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum í flokki tuttugu ára og yngri. Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira