„Vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2024 21:34 Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls. Vísir/HAG Tindastóll fékk skell í Víkinni þar sem liðið tapaði 5-1. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, ætlaði þó ekki að dvelja lengi við þennan leik og var strax farinn að einbeita sér að næsta leik gegn Keflavík. „Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum. Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
„Ég get ekki útskýrt þetta neitt öðruvísi en að við vorum ekki tilbúnar og það skrifast á þjálfarann. Við fengum á okkur 4 mörk eftir 23 mínútur og það var skelfing að horfa á það,“ sagði Halldór Jón hálf orðlaus eftir 5-1 tap. Aðspurður hvað útskýrði þessa lélegu byrjun Tindastóls sem gerði það að verkum að liðið var 2-0 undir eftir sex mínútur vildi Halldór frekar hugsa um næsta leik sem er framundan. „Ég held að það sé ekkert hægt að útskýra þetta. Fyrsta markið sló okkur utan undir. Enn eina ferðina vorum við að gefa föst leikatriði eða byrja illa og núna vorum við að byrja illa því föstu leikatriðin voru fín. Þetta voru ótrúleg vonbrigði en ég ætla gefa skít í það og núna er úrslitakeppnin byrjuð fyrir okkur og þessi leikur er búinn. Við eigum að spila við Keflavík á heimavelli í næsta leik og við verðum að vinna þann leik.“ „Ég ætla að vera jákvæður og þessi leikur er búinn. Sem betur hafði FH betur gegn Keflavík og við höldum áfram.“ Halldór sagði að stelpurnar væru mjög ósáttur eftir leik og hann hafði ekki áhyggjur af því að það yrði erfitt að rífa liðið upp í stórleik gegn Keflavík í síðustu umferð fyrir úrslitakeppnina. „Stelpurnar eru brjálaðar núna og þetta eru miklir keppnismenn og þær áttu að gera betur og hefðu átt að gera betur í ansi mörgum leikjum. Ég tel að það sé komið að því að drullast til þess að tengja saman hugarfarið og það sem þær vilja gera og ég geri ráð fyrir því að það komi gegn Keflavík í næsta leik,“ sagði Halldór Jón að lokum.
Tindastóll Besta deild kvenna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira