Ungu strákarnir okkar grátlega nálægt bronsi Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 17:06 Strákarnir í U18-landsliðinu geta farið stoltir heim frá Svartfjallalandi en misstu þó af verðlaunum. HSÍ Íslenska U18-landsliðið í handbolta karla missti óhemju naumlega af verðlaunum á Evrópumótinu sem lýkur í Svartfjallalandi í dag. Eftir tapið gegn Dönum í undanúrslitum þá mættu íslensku strákarnir liði Ungverjalands í slag um bronsverðlaunin í dag. Ungverjar hafa oft reynst Íslendingum erfiðir á handboltavellinum og þannig var það í dag því Ungverjaland vann eftir framlengdan leik, 36-34. Ísland var tveimur mörkum yfir, 32-30, en Ungverjaland skoraði tvö síðustu mörk venjulegs leiktíma og náði að tryggja sér framlengingu. Ísland skoraði fyrsta mark framlengingarinnar og staðan var jöfn í hálfleik hennar, 33-33, en Ungverjar höfðu meiri orku í lokin og tryggðu sér bronsið. Það gerði íslenska liðinu erfitt fyrir að missa lykilmanninn Dag Árna Heimisson af velli með beint rautt spjald á 42. mínútu. Íslensku strákarnir geta þó farið stoltir heim eftir mjög gott mót. Jens Bragi Bergþórsson og Ágúst Guðmundsson voru þeirra markahæstir í dag með 6 mörk hvor, og Garðar Ingi Sindrason og Harri Haraldsson skoruðu 5 mörk hvor. Jens Sigurðarson varði 9 skot í markinu. Svíþjóð og Danmörk leika til úrslita á mótinu í kvöld. Landslið karla í handbolta Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Sjá meira
Eftir tapið gegn Dönum í undanúrslitum þá mættu íslensku strákarnir liði Ungverjalands í slag um bronsverðlaunin í dag. Ungverjar hafa oft reynst Íslendingum erfiðir á handboltavellinum og þannig var það í dag því Ungverjaland vann eftir framlengdan leik, 36-34. Ísland var tveimur mörkum yfir, 32-30, en Ungverjaland skoraði tvö síðustu mörk venjulegs leiktíma og náði að tryggja sér framlengingu. Ísland skoraði fyrsta mark framlengingarinnar og staðan var jöfn í hálfleik hennar, 33-33, en Ungverjar höfðu meiri orku í lokin og tryggðu sér bronsið. Það gerði íslenska liðinu erfitt fyrir að missa lykilmanninn Dag Árna Heimisson af velli með beint rautt spjald á 42. mínútu. Íslensku strákarnir geta þó farið stoltir heim eftir mjög gott mót. Jens Bragi Bergþórsson og Ágúst Guðmundsson voru þeirra markahæstir í dag með 6 mörk hvor, og Garðar Ingi Sindrason og Harri Haraldsson skoruðu 5 mörk hvor. Jens Sigurðarson varði 9 skot í markinu. Svíþjóð og Danmörk leika til úrslita á mótinu í kvöld.
Landslið karla í handbolta Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn