Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 09:30 Jaylen Brown með körfuboltann og lóðin á bólakafi í sundlauginni sinni. @fchwpo Jaylen Brown ætlar ekkert að slaka á þrátt fyrir velgengnina á síðustu leiktíð. Bakvörðurinn hefur vakið athygli fyrir óvenjulegan undirbúning sinn fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Brown átti frábært 2023-24 tímabil með liði Boston Celtics og varð NBA meistari í fyrsta skiptið á ferlinum í júní. Það þótti sumum skrýtið að hann var hvorki valinn í eitt af þremur úrvalsliðum ársins og hann var heldur ekki valinn í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum. Þar voru aftur á móti þrír samherjar hans. Brown sýndi styrk sinn með stórkostlegri frammistöðu í úrslitakeppninni en hann var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann var með 20,8 stig, 5,4 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann er nú á fullu við æfingar þrátt fyrir að formlegar æfingarbúðir Celtics manna séu enn ekki hafnar. Brown ætlar því að mæta enn betri til leiks næsta vetur sem eru frábærar fréttir fyrir fjölda stuðningsmanna Boston Celtics. Það eru samt aðferðir kappans sem hafa vakið umtal á netinu. Brown stundar það nefnilega að gera æfingar á bólakafi í sundlauginni sinni. Þar má sjá hann lyfta lóðum, leika sér með bolta, standa á haus og gera alls konar þolæfingar undir yfirborðinu. Það má sjá myndir af þessum sérstöku æfingum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NBA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Brown átti frábært 2023-24 tímabil með liði Boston Celtics og varð NBA meistari í fyrsta skiptið á ferlinum í júní. Það þótti sumum skrýtið að hann var hvorki valinn í eitt af þremur úrvalsliðum ársins og hann var heldur ekki valinn í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum. Þar voru aftur á móti þrír samherjar hans. Brown sýndi styrk sinn með stórkostlegri frammistöðu í úrslitakeppninni en hann var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann var með 20,8 stig, 5,4 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann er nú á fullu við æfingar þrátt fyrir að formlegar æfingarbúðir Celtics manna séu enn ekki hafnar. Brown ætlar því að mæta enn betri til leiks næsta vetur sem eru frábærar fréttir fyrir fjölda stuðningsmanna Boston Celtics. Það eru samt aðferðir kappans sem hafa vakið umtal á netinu. Brown stundar það nefnilega að gera æfingar á bólakafi í sundlauginni sinni. Þar má sjá hann lyfta lóðum, leika sér með bolta, standa á haus og gera alls konar þolæfingar undir yfirborðinu. Það má sjá myndir af þessum sérstöku æfingum hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NBA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti