Fimmfaldur Ólympíufari kafnaði í íbúð sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 09:30 Daniela Larreal Chirinos í keppni á sínum fimmtu og síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Getty/Bryn Lennon Fyrrum afreksíþróttakonan Daniela Larreal Chirinos er látin aðeins fimmtug að aldri. Hún lifði viðburðaríku lífi en endalokin voru mjög sorgleg. Lýst var eftir Danielu þegar hún kom ekki til vinnu sinnar 12. ágúst síðastliðinn. Hún fannst síðan látin í íbúð sinni í Las Vegas fjórum dögum síðar. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en lögreglan telur að hún hafi kafnað eftir að matur festist í koki hennar. Talið er að hún hafi látist 11. ágúst en hún fannst ekki fyrr en næstum því viku síðar. Daniela er goðsögn í íþróttasögu Venesúela en hún keppti í hjólreiðum frá 1992 til 2012. Hún fór meðal annars fimm sinnum á Ólympíuleika en náði þó aldrei að vinna til verðlauna. Ólympíuleikarnir hennar voru í Barcelona 1992, Atlanta 1996, Sydney 2000, Aþenu 2004 og London 2012. Hún varð heimsbikarmeistari árið 2003 [UCI Track Cycling World Cup] og vann tvenn gullverðlaun á Ameríkuleikunun árið 2011 [Pan American Games]. Auk þess var hún mjög sigursæl í hjólreiðakeppnum í Mið- og Suður-Ameríku þessa tvo áratugi sem hún tók þátt í afreksíþróttum. Daniela var líka mjög virk í pólitíkinni í heimalandi sínu, og varð á endanum gerð útlæg frá Venesúela árið 2016. Hún sótti í framhaldinu um pólitískt hæli í Bandaríkjunum. Hún þurfti að byrja upp á nýtt í Bandaríkjunum, keyrði um tíma Uber í Miami og starfaði nú síðast sem þerna á hóteli í Las Vegas. QLa Junta Directiva del COV lamenta la partida de Daniela LarrealCon una destacada trayectoria en el ciclismo de pista logró representarnos con honor en cinco Juegos Olímpicos, acumular cuatro diplomas olímpicos y triunfos que siempre nos llenaron de mucho orgullo.#QEPD pic.twitter.com/YDJpv72X4D— Comité Olímpico Venezolano (@OfficialCOV) August 16, 2024 Hjólreiðar Ólympíuleikar Venesúela Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Sjá meira
Lýst var eftir Danielu þegar hún kom ekki til vinnu sinnar 12. ágúst síðastliðinn. Hún fannst síðan látin í íbúð sinni í Las Vegas fjórum dögum síðar. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en lögreglan telur að hún hafi kafnað eftir að matur festist í koki hennar. Talið er að hún hafi látist 11. ágúst en hún fannst ekki fyrr en næstum því viku síðar. Daniela er goðsögn í íþróttasögu Venesúela en hún keppti í hjólreiðum frá 1992 til 2012. Hún fór meðal annars fimm sinnum á Ólympíuleika en náði þó aldrei að vinna til verðlauna. Ólympíuleikarnir hennar voru í Barcelona 1992, Atlanta 1996, Sydney 2000, Aþenu 2004 og London 2012. Hún varð heimsbikarmeistari árið 2003 [UCI Track Cycling World Cup] og vann tvenn gullverðlaun á Ameríkuleikunun árið 2011 [Pan American Games]. Auk þess var hún mjög sigursæl í hjólreiðakeppnum í Mið- og Suður-Ameríku þessa tvo áratugi sem hún tók þátt í afreksíþróttum. Daniela var líka mjög virk í pólitíkinni í heimalandi sínu, og varð á endanum gerð útlæg frá Venesúela árið 2016. Hún sótti í framhaldinu um pólitískt hæli í Bandaríkjunum. Hún þurfti að byrja upp á nýtt í Bandaríkjunum, keyrði um tíma Uber í Miami og starfaði nú síðast sem þerna á hóteli í Las Vegas. QLa Junta Directiva del COV lamenta la partida de Daniela LarrealCon una destacada trayectoria en el ciclismo de pista logró representarnos con honor en cinco Juegos Olímpicos, acumular cuatro diplomas olímpicos y triunfos que siempre nos llenaron de mucho orgullo.#QEPD pic.twitter.com/YDJpv72X4D— Comité Olímpico Venezolano (@OfficialCOV) August 16, 2024
Hjólreiðar Ólympíuleikar Venesúela Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Sjá meira