Genagallaður almenningur? Örn Karlsson skrifar 22. ágúst 2024 14:22 Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að Íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Þessi kenning léttir augljóslega byrðar ráðamanna því þeir geta auðvitað ekki borið ábyrgð á arfgerð þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur því með þessari kenningu skapað sjálfum sér svigrúm til að vera sæll og glaður í ólgusjó verðbólgu og hárra vaxta, þótt áþján þessa umhverfis þjaki óneitanlega mörg heimili landsins. Bara ein spurning, eða tvær, til ráðherra; Af hverju ætli ráðherrann hafi ekki fyrst aðlagað íslenskt peningaumhverfi að því sem gerist í siðmenntuðum vestrænum lýðræðisríkjum sem náð hafa tökum á peningamálum sínum áður en hann hrapaði að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar séum haldnir genagalla sem framkalli verðbólgu? Af hverju afnam hann ekki verðtryggingu og tók upp fastvaxtakerfi íbúðarlána rétt eins og tíðkast í þessum löndum áður enn hann vændi okkur um genagalla? Af hverju rak hann ekki seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands og réð fólk með þekkingu á peningamálum og peningahagfræði, t.d. fólk með reynslu úr innviðum bestu seðlabanka heimsins áður en hann vændi okkur um genagalla? Af hverju herra ráðherra? Höfundur er vélaverkfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Halldór 18.01.2025 Halldór Skoðun Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar Skoðun Tillaga um endurskoðun á virðisaukaskattskerfi deilihagkerfisins Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heimur hins sterka og óvissan framundan Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar Skoðun Emma Lazarus og Frelsisstyttan Atli Harðarson skrifar Skoðun Rétt tímasetning skiptir öllu máli Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Sjálfræðissvipting þjóðar Ægir Örn Arnarson skrifar Sjá meira
Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að Íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Þessi kenning léttir augljóslega byrðar ráðamanna því þeir geta auðvitað ekki borið ábyrgð á arfgerð þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur því með þessari kenningu skapað sjálfum sér svigrúm til að vera sæll og glaður í ólgusjó verðbólgu og hárra vaxta, þótt áþján þessa umhverfis þjaki óneitanlega mörg heimili landsins. Bara ein spurning, eða tvær, til ráðherra; Af hverju ætli ráðherrann hafi ekki fyrst aðlagað íslenskt peningaumhverfi að því sem gerist í siðmenntuðum vestrænum lýðræðisríkjum sem náð hafa tökum á peningamálum sínum áður en hann hrapaði að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar séum haldnir genagalla sem framkalli verðbólgu? Af hverju afnam hann ekki verðtryggingu og tók upp fastvaxtakerfi íbúðarlána rétt eins og tíðkast í þessum löndum áður enn hann vændi okkur um genagalla? Af hverju rak hann ekki seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands og réð fólk með þekkingu á peningamálum og peningahagfræði, t.d. fólk með reynslu úr innviðum bestu seðlabanka heimsins áður en hann vændi okkur um genagalla? Af hverju herra ráðherra? Höfundur er vélaverkfræðingur
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar
Skoðun Tillaga um endurskoðun á virðisaukaskattskerfi deilihagkerfisins Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar
Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun