Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2024 22:30 Jack Clarke er genginn í raðir Ipswich. Ian Horrocks/Sunderland AFC via Getty Images Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira