Segja Hvaldimír hafa verið skotinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2024 15:04 Regina Haug, framkvæmdastjóri One Whale skoðar hræ Hvaldimírs. AP/OneWhale Dýraverndarhópar í Noregi segja að Semjon, sem gjarnan var kallaður Hvaldimír, „njósnamjaldurinn“ frægi, hafi verið skotinn. Forsvarsmenn Noah og One Whale hafa farið fram á að dauðu hvalsins verði rannsakaður af lögreglunni í Noregi. Hvaldimír rataði í fréttirnar árið 2019 þegar hann fannst undan ströndum Finnmörku. Þá bar hann beisli sem gaf til kynn að hann hafi verið þjálfaður af rússneska sjóhernum og fékk hann því nafnið Hvaldimír. Það hefur reyndar verið dregið í efa síðan þá að mjaldurinn hafi verið þjálfaður til njósna. Hvaldimír fannst dauður um síðustu helgi og var hræið flutt til skoðunar. Búist er við niðurstöðum úr þeirri skoðun innan þriggja vikna, samkvæmt frétt Guardian. Hvaldimír var fimmtán til tuttugu ára gamall en hvalir af þessari tegund geta orðið allt að sextugir. Sár eru á hræi Hvaldimírs en mögulega voru þau gerð af fuglum.AP/OneWhale Aðgerðasinnar frá Noah og One Whale segja að á hræi Hvaldimírs megi finna sár sem bendi til þess að hann hafi verið skotinn ítrekað. Er því haldið fram að dýralæknar og sérfræðingar sem skoðað hafi myndir af hræinu styðji það. Í frétt NRK segir að lögreglan hafi borist erindi frá forsvarsmönnum samtakanna og málið sé til skoðunar. Framkvæmdastjóri samtakanna Marine Mind, sem fann hræ Hvaldimírs fljótandi í sjónum á síðasta laugardag, sagði þá að ekki mætti sjá neitt á hræinu sem benti til þess hvernig hvalurinn drapst. Nokkur sár hafi verið á hræinu en einhver þeirra hafi líklega verið gerð af fuglum. Noregur Rússland Dýr Hvalir Mjaldurinn Hvaldimír Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hvaldimír rataði í fréttirnar árið 2019 þegar hann fannst undan ströndum Finnmörku. Þá bar hann beisli sem gaf til kynn að hann hafi verið þjálfaður af rússneska sjóhernum og fékk hann því nafnið Hvaldimír. Það hefur reyndar verið dregið í efa síðan þá að mjaldurinn hafi verið þjálfaður til njósna. Hvaldimír fannst dauður um síðustu helgi og var hræið flutt til skoðunar. Búist er við niðurstöðum úr þeirri skoðun innan þriggja vikna, samkvæmt frétt Guardian. Hvaldimír var fimmtán til tuttugu ára gamall en hvalir af þessari tegund geta orðið allt að sextugir. Sár eru á hræi Hvaldimírs en mögulega voru þau gerð af fuglum.AP/OneWhale Aðgerðasinnar frá Noah og One Whale segja að á hræi Hvaldimírs megi finna sár sem bendi til þess að hann hafi verið skotinn ítrekað. Er því haldið fram að dýralæknar og sérfræðingar sem skoðað hafi myndir af hræinu styðji það. Í frétt NRK segir að lögreglan hafi borist erindi frá forsvarsmönnum samtakanna og málið sé til skoðunar. Framkvæmdastjóri samtakanna Marine Mind, sem fann hræ Hvaldimírs fljótandi í sjónum á síðasta laugardag, sagði þá að ekki mætti sjá neitt á hræinu sem benti til þess hvernig hvalurinn drapst. Nokkur sár hafi verið á hræinu en einhver þeirra hafi líklega verið gerð af fuglum.
Noregur Rússland Dýr Hvalir Mjaldurinn Hvaldimír Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira