Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 08:00 Markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér og fékk að finna fyrir því sömuleiðis. Vísir/Hulda Margrét Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32
Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti