Snjókoma á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum Magnús Jochum Pálsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 8. september 2024 16:35 Fólk á göngu í snjóstormi og kulda. Sennilega verður veðrið einhvern veginn svona á morgun. Vísir/Vilhelm Appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland vegna hvassviðris og talsverðrar snjókomu á mánudagskvöld og út þriðjudaginn. Samgöngutruflanir eru líklegar og Veðurstofan mælir ekki með ferðalögum. Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín. Veður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira
Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur segir að kólna muni hratt í kvöld og á morgun með vaxandi norðanátt í kortunum. Spáð er snjókomu eða éljum víða á norðanverðu landinu strax í nótt. „Svo verður meiri snjókoma og úrkomuákefð þegar líður á morgundaginn og annað kvöld. Þannig að við höfum sett appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra frá klukkan 18 á morgun. Þær eru í gildi alveg langt fram eftir þriðjudegi,“ segir Kristín. Það sé fyrst og fremst af því þetta er óvenjulegt miðað við árstíma. Eins reiknar Veðurstofan með því að fólk sé á sumardekkjum frekar en vetrarbúnum bílum. Er þetta ekki óvenju snemma á árinu? „Jú, frekar snemma á árinu miðað við venjulega en við höfum alveg upplifað svona áður. Til dæmis í september 2012 var norðanáhlaup sem mjög margir muna eftir. Við búumst ekki alveg við álíka núna en viljum samt vara við þessu,“ segir Kristín.
Veður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira