Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 22:32 Victor Osimhen hefur fundið sér nýtt heimili í Tyrklandi. Ahmad Mora/Getty Images Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Sjá meira
Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Sjá meira