Einnig verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum sem er afar gagnrýninn á innra eftirlit á Schengen svæðinu en fjölmargir eru nú í varðhaldi hjá honum sem hafa verið stöðvaðir við komuna til landsins frá Evrópu.
Að auki verður rætt við bæjarstjórann á Akureyri sem fagnar því að ný Umhverfis- og orkustofnun verði með höfuðstöðvar sínar í bænum og þá heyrum við í hamskera hjá Nátttúrustofnun sem tók á móti hræi hvítabjarnarins sem var felldur í gær.