Verður Þórsmörk þjóðgarður? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. september 2024 14:04 Göngubrú í Þórsmörk en nú er verið að kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Aðsend Starfshópur vinnur nú að því að kann fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Hlutverk hópsins er að meta kosti og galla þess að gera svæðið að þjóðgarði með tilliti til áhrifa á samfélag, þróun ferðaþjónustu á svæðinu, umhverfi og efnahag. Í kjölfar erindis Rangárþings eystra til umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis, skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna kosti og galla að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Haldnir hafa verið fjölmargir fundir með mismunandi hagaðilum vegna hugmyndarinnar, auk þess sem opnir íbúafundir hafa verið haldnir. Áætlað er að starfshópurinn skili tillögum til umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra eigi síðar en 15. nóvember næstkomandi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins. „Það er náttúrulega ógrynni af hagaðilum, sem hafa hag og bera hag til Þórsmerkur. Við erum bara í því ferli núna og safna upplýsingum, sitt sýnis hverjum og við í hópnum göngum bara óhlutbundin inn í þessa vinnu og engin hefur markað sér neina skoðun og þetta er bara virkilega spennandi og skemmtilegt verkefni, sem vonandi á eftir að skila okkur því að við höfum gott yfirlit yfir kosti og galla þess að Þórsmörk yrði þjóðgarður,” segir Anton Kári. Þórsmörk er mjög vinsæll ferðamannastaður og mikið um rútur, sem fara þangað með ferðamenn.Aðsend Anton Kári segir að það sé alveg óvíst á þessum tímapunkti hvort hugmyndin um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk verði að veruleika eða ekki um leið og hann leggur áherslu á að skoðun íbúa og annarra hagaðila í Rangárþingi eystra vegi þungt og hann hvetur alla að taka þátt í þessari vinnu með hag sveitarfélagsins og íbúa þess að leiðarljósi. „Það er upplegg nefndarinnar að kanna fýsileika þess hvort að Þórsmörk sé betur borgið innan þjóðgarðs eða ekki,” segir Anton Kári. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins um hvort það eigi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk eða ekki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Þjóðgarðar Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Í kjölfar erindis Rangárþings eystra til umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis, skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna kosti og galla að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Haldnir hafa verið fjölmargir fundir með mismunandi hagaðilum vegna hugmyndarinnar, auk þess sem opnir íbúafundir hafa verið haldnir. Áætlað er að starfshópurinn skili tillögum til umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra eigi síðar en 15. nóvember næstkomandi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins. „Það er náttúrulega ógrynni af hagaðilum, sem hafa hag og bera hag til Þórsmerkur. Við erum bara í því ferli núna og safna upplýsingum, sitt sýnis hverjum og við í hópnum göngum bara óhlutbundin inn í þessa vinnu og engin hefur markað sér neina skoðun og þetta er bara virkilega spennandi og skemmtilegt verkefni, sem vonandi á eftir að skila okkur því að við höfum gott yfirlit yfir kosti og galla þess að Þórsmörk yrði þjóðgarður,” segir Anton Kári. Þórsmörk er mjög vinsæll ferðamannastaður og mikið um rútur, sem fara þangað með ferðamenn.Aðsend Anton Kári segir að það sé alveg óvíst á þessum tímapunkti hvort hugmyndin um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk verði að veruleika eða ekki um leið og hann leggur áherslu á að skoðun íbúa og annarra hagaðila í Rangárþingi eystra vegi þungt og hann hvetur alla að taka þátt í þessari vinnu með hag sveitarfélagsins og íbúa þess að leiðarljósi. „Það er upplegg nefndarinnar að kanna fýsileika þess hvort að Þórsmörk sé betur borgið innan þjóðgarðs eða ekki,” segir Anton Kári. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins um hvort það eigi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk eða ekki.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Þjóðgarðar Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira