Jörðin fær tímabundið annað tungl Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. september 2024 11:08 Jörðin fær tímabundið smátungl í tvo mánuði í haust. EPA/Jose Jacome Lítill loftsteinn á stærð við rútu mun ganga á braut umhverfis jörðina í tvo mánuði í haust. Jörðin verður því tímabundið með tvö tungl, eitt stórt og eitt pínulítið. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna á vegum Félags stjörnufræðinga í Bandaríkjunum (AAS). Þar segir að aðdráttarafl jarðarinnar muni grípa loftsteininn og hann gangi í kjölfarið á braut umhverfis plánetuna frá 29. september til 25. nóvember áður en hann snýr aftur til smástirnabeltis síns. Að sögn Carlos de la Fuente Marcos, prófessors við Complutense-háskóla í Madríd, er loftsteinninn frá Arjuna-smástirnabeltinu sem fylgir svipaðri sporbraut og Jörðin. Hann sagði að sum smástirnin í Arjuna-beltinu geti komið í allt að 4,5 kílómetra nálægð við Jörðina. Fari slík smástirni nógu hægt, þ.e. í kringum 3.540 km/klst, geta þau orðið tímabundin tungl. Þvermál smástirnisins er einungis tíu metrar sem er töluvert minna en 3.474 kílómetra þvermál hins venjulega tungls. Venjulegir sjónaukar munu ekki geta séð smátunglið en sjónaukar atvinnustjörnufræðinga ættu að geta séð það. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem smátungl af þessu tagi fer á sporbrautum jörðina, að sögn vísindamannanna gerðist það árin 1981 og 2022 og telja þeir að það muni næst gerast árið 2055. Geimurinn Tunglið Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna á vegum Félags stjörnufræðinga í Bandaríkjunum (AAS). Þar segir að aðdráttarafl jarðarinnar muni grípa loftsteininn og hann gangi í kjölfarið á braut umhverfis plánetuna frá 29. september til 25. nóvember áður en hann snýr aftur til smástirnabeltis síns. Að sögn Carlos de la Fuente Marcos, prófessors við Complutense-háskóla í Madríd, er loftsteinninn frá Arjuna-smástirnabeltinu sem fylgir svipaðri sporbraut og Jörðin. Hann sagði að sum smástirnin í Arjuna-beltinu geti komið í allt að 4,5 kílómetra nálægð við Jörðina. Fari slík smástirni nógu hægt, þ.e. í kringum 3.540 km/klst, geta þau orðið tímabundin tungl. Þvermál smástirnisins er einungis tíu metrar sem er töluvert minna en 3.474 kílómetra þvermál hins venjulega tungls. Venjulegir sjónaukar munu ekki geta séð smátunglið en sjónaukar atvinnustjörnufræðinga ættu að geta séð það. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem smátungl af þessu tagi fer á sporbrautum jörðina, að sögn vísindamannanna gerðist það árin 1981 og 2022 og telja þeir að það muni næst gerast árið 2055.
Geimurinn Tunglið Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira