Unginn sem er einungis níu mánaða er nú þegar orðinn jafn þungur og foreldrar hans samanlagt - eða um tuttugu og tvö kíló.
Risavaxin mörgæs slær í gegn

Risavaxinn mörgæsarungi sem gengur undir nafninu Pestó er nýjasta stjarna dýragarðsins í Melbourne í Ástralíu.