Landris og kvikusöfnun heldur áfram Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2024 14:02 Frá framkvæmdum í Grindavík fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Landris í Svartsengi heldur áfram á svipuðum hraða og verið hefur og hefur kvikusöfnun sömuleiðis haldið áfram á svipuðum hraða og síðustu vikur. Lítil jarðskjálftavirkni í kringum Sundhnúksgígaröðina að undanförnu. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að líkanreikningar sem byggðir á gögnum GPS-mæla sýni að kvikusöfnun undir Svartsengi hafi haldið áfram á svipuðum hraða síðustu vikur. „Samkvæmt mælingum á landrisi og áætlun á hraða kvikusöfnunar svipar þróunin til fyrri atburða á svæðinu. Myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar og Landmælinga Íslands hefur unnið úr gögnum sem sérfræðingar Eflu söfnuðu í drónaflugi yfir gosstöðvarnar þann 11. september. Gögnin sýna að hraunbreiðan sem myndaðist í síðasta eldgosi (22. ágúst - 5. september) var 61.2 milljón m3 og 15.8 km2 að flatarmáli. Gögnin sýna að síðasta gos var það stærsta á Sundhnúksgígaröðinni frá desember 2023. Þykkasti hluti hraunbreiðunnar er staðsettur í kringum gíginn sem var virkur lengst af. Kort sem sýnir útbreiðslu og þykkt hraunbreiðunnar sem myndaðist í síðasta eldgosi. Kortið er byggt á mælingum Eflu en úrvinnsla gagna frá Náttúrufræðistofnun. Gráleit svæði sýna hraun sem hafa runnið á svæðinu frá desember 2023.Veðurstofan Jarðskjálftavirkni hefur verið lítil síðustu tvær vikur við Sundhnúksgígaröðina. Nokkur virkni hefur þó verið í vestanverðu Fagradalsfjalli á 6-8 km dýpi frá því að eldgosi lauk þann 5. september. Einnig hefur verið töluverð virkni í Trölladyngju síðustu daga. Flestir skjálftanna á svæðinu eru litlir en sá stærsti mældist M3.0 að stærð þann 22. september rétt austan við Trölladyngju. Engin aflögun mælist á svæðinu við Trölladyngju,“ segir í tilkynningunni. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að líkanreikningar sem byggðir á gögnum GPS-mæla sýni að kvikusöfnun undir Svartsengi hafi haldið áfram á svipuðum hraða síðustu vikur. „Samkvæmt mælingum á landrisi og áætlun á hraða kvikusöfnunar svipar þróunin til fyrri atburða á svæðinu. Myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar og Landmælinga Íslands hefur unnið úr gögnum sem sérfræðingar Eflu söfnuðu í drónaflugi yfir gosstöðvarnar þann 11. september. Gögnin sýna að hraunbreiðan sem myndaðist í síðasta eldgosi (22. ágúst - 5. september) var 61.2 milljón m3 og 15.8 km2 að flatarmáli. Gögnin sýna að síðasta gos var það stærsta á Sundhnúksgígaröðinni frá desember 2023. Þykkasti hluti hraunbreiðunnar er staðsettur í kringum gíginn sem var virkur lengst af. Kort sem sýnir útbreiðslu og þykkt hraunbreiðunnar sem myndaðist í síðasta eldgosi. Kortið er byggt á mælingum Eflu en úrvinnsla gagna frá Náttúrufræðistofnun. Gráleit svæði sýna hraun sem hafa runnið á svæðinu frá desember 2023.Veðurstofan Jarðskjálftavirkni hefur verið lítil síðustu tvær vikur við Sundhnúksgígaröðina. Nokkur virkni hefur þó verið í vestanverðu Fagradalsfjalli á 6-8 km dýpi frá því að eldgosi lauk þann 5. september. Einnig hefur verið töluverð virkni í Trölladyngju síðustu daga. Flestir skjálftanna á svæðinu eru litlir en sá stærsti mældist M3.0 að stærð þann 22. september rétt austan við Trölladyngju. Engin aflögun mælist á svæðinu við Trölladyngju,“ segir í tilkynningunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira