Dolly gefur 135 milljónir vegna Helenu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. október 2024 11:14 Söngkonan hefur þótt gjafmild í gegnum árin. Getty Bandaríska söngkonan Dolly Parton tilkynnti á föstudag að hún ætlar að gefa eina milljón Bandaríkjadala í hjálparstarf vegna fellibylsins Helenu sem reið yfir Bandaríkin í síðustu viku. Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði. Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði.
Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira