Mörkin lögmannsstofa: Áskorun til núverandi stjórnarmanna Björn Thorsteinsson skrifar 7. október 2024 12:30 Eins og ykkur er kunnugt um, var fyrrum eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar, Ragnar H.Hall, árum saman lögmaður fjölskyldufélags okkar, Björn Hallgrímssonar ehf (nú Lyfjablóm ehf), hér eftir BH. Hann var einnig lögmaður foreldra minna til margra ára. Eins undarlega og það kann að hljóma, þá ákvað Ragnar,Hall fyrrum BH að gerjast verjandi þess aðila sem BH stefndi fyrir héraðsdóm í afar umfangsmiklu skaðabótamáli. Hann lokaði einnig á öll samskipti við fjölskyldu mína og tilkynnti okkur feðgum skriflega að hann hafi sett okkur á “block sender”. Nýlega kvað úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands upp úrskurði sína í kærumálum okkar varðandi háttsemi Ragnars sl.ár fyrir dómstólum en þið getið fundið alla þessa úrskurði á heimasíðu LMFÍ. Í máli nr. nr.16a/2022 segir nefndinað óheppilegt sé að Ragnar hafi ákveðið að taka að sér mál gagnaðila , gegn fyrrum umbjóðanda síns með þeim hætti sem hann hefur gert. Í máli nr. 36/2022 fann nefndin að þeirri háttsemi Ragnars að leggja fram gögn sem hann var bundinn þagnar- og trúnaðarskyldu um og tengjast fjölskyldu minni , fyrir Sólveigu G.Pétursdóttur, fyrrum dómsmálaráðherra en Ragnar er lögmaður hennar í dag og taldi háttsemi hans aðfinnsluverða. Nefndin taldi einnig sannað að Ragnari hafi undir höndum trúnaðargögn sem hann komst yfir sem þáverandi lögmaður BH sem og foreldra minna og lagt fyrir dóm í nafni Sólveigar í þeim tilgangi að styrkja málatilbúnað hennar gegn fjölskyldu minni og enn fremur að hann hafi afhent þriðja aðila gögn sem hann var bundinn þagnarskyldu og trúnaði um, nánar tiltekið lögmanni Sólveigar í öðru dómsmáli, Gisla Hall, sonar síns, sem er núverandi eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar. Í máli nr.33/2023 taldi nefndin þá háttsemi Ragnars að sinna ekki beiðni lögmanna okkar að fá afhent gögn og afrit af samskiptum sem hann átti við endurskoðendur BH og Kristinn Björnsson, sem sá um daglegan rekstur félagsins og tengjast meintum fundargerðum BH frá árinu 2007 sem Ragnar ritaði, hafi ekki verið í samræmi við siðareglur lögmanna og þær skyldur sem hvíldu á honum sem fyrrum lögmanni BH. Undanfarnar vikur hafa lögmenn okkar reynt að fá umbeðin gögn afhent frá Ragnari Hall í samræmi við úrskurð nefndarinnar. Ragnar hunsaði þá beiðni með öllu og sagðist ekki munu afhenda nein gögn og hefur tilkynnt lögmönum okkar að hann muni ekki svara neinum frekari spurningum er varðar störf hans fyrir okkar fyrrum fjölskyldufélag (BH). Ég vil því biðla til ykkar, núverandi eigendur og stjórnarmenn Mörkinni lögmannstofu,að kalla eftir þessum gögnum og afhenda þau í samræmi við úrskurð Lögmannafélagsisns enda gögn sem félag okkar á rétt á að fá afhent frá fyrrum lögmannstofu sinni. Öll þessi gögn liggja á netþjóni Mörkin lögmannstofu. f.h. Lyfjablóms ehf. (áður Björn Hallgrímsson ehf)Björn Thorsteinsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lögmennska Málaferli vegna Lyfjablóms ehf. Mest lesið Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal Skoðun Skjótfenginn gróði í boði íslensks almennings Kristrún Frostadóttir Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð Skoðun Skoðun Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Samráðsdagar á Kjalarnesi Ævar Harðarson skrifar Skoðun Skýr og lausnamiðuð afstaða Framsóknar til veiðigjalda Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að mása sig hása til að tefja Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Eins og ykkur er kunnugt um, var fyrrum eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar, Ragnar H.Hall, árum saman lögmaður fjölskyldufélags okkar, Björn Hallgrímssonar ehf (nú Lyfjablóm ehf), hér eftir BH. Hann var einnig lögmaður foreldra minna til margra ára. Eins undarlega og það kann að hljóma, þá ákvað Ragnar,Hall fyrrum BH að gerjast verjandi þess aðila sem BH stefndi fyrir héraðsdóm í afar umfangsmiklu skaðabótamáli. Hann lokaði einnig á öll samskipti við fjölskyldu mína og tilkynnti okkur feðgum skriflega að hann hafi sett okkur á “block sender”. Nýlega kvað úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands upp úrskurði sína í kærumálum okkar varðandi háttsemi Ragnars sl.ár fyrir dómstólum en þið getið fundið alla þessa úrskurði á heimasíðu LMFÍ. Í máli nr. nr.16a/2022 segir nefndinað óheppilegt sé að Ragnar hafi ákveðið að taka að sér mál gagnaðila , gegn fyrrum umbjóðanda síns með þeim hætti sem hann hefur gert. Í máli nr. 36/2022 fann nefndin að þeirri háttsemi Ragnars að leggja fram gögn sem hann var bundinn þagnar- og trúnaðarskyldu um og tengjast fjölskyldu minni , fyrir Sólveigu G.Pétursdóttur, fyrrum dómsmálaráðherra en Ragnar er lögmaður hennar í dag og taldi háttsemi hans aðfinnsluverða. Nefndin taldi einnig sannað að Ragnari hafi undir höndum trúnaðargögn sem hann komst yfir sem þáverandi lögmaður BH sem og foreldra minna og lagt fyrir dóm í nafni Sólveigar í þeim tilgangi að styrkja málatilbúnað hennar gegn fjölskyldu minni og enn fremur að hann hafi afhent þriðja aðila gögn sem hann var bundinn þagnarskyldu og trúnaði um, nánar tiltekið lögmanni Sólveigar í öðru dómsmáli, Gisla Hall, sonar síns, sem er núverandi eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar. Í máli nr.33/2023 taldi nefndin þá háttsemi Ragnars að sinna ekki beiðni lögmanna okkar að fá afhent gögn og afrit af samskiptum sem hann átti við endurskoðendur BH og Kristinn Björnsson, sem sá um daglegan rekstur félagsins og tengjast meintum fundargerðum BH frá árinu 2007 sem Ragnar ritaði, hafi ekki verið í samræmi við siðareglur lögmanna og þær skyldur sem hvíldu á honum sem fyrrum lögmanni BH. Undanfarnar vikur hafa lögmenn okkar reynt að fá umbeðin gögn afhent frá Ragnari Hall í samræmi við úrskurð nefndarinnar. Ragnar hunsaði þá beiðni með öllu og sagðist ekki munu afhenda nein gögn og hefur tilkynnt lögmönum okkar að hann muni ekki svara neinum frekari spurningum er varðar störf hans fyrir okkar fyrrum fjölskyldufélag (BH). Ég vil því biðla til ykkar, núverandi eigendur og stjórnarmenn Mörkinni lögmannstofu,að kalla eftir þessum gögnum og afhenda þau í samræmi við úrskurð Lögmannafélagsisns enda gögn sem félag okkar á rétt á að fá afhent frá fyrrum lögmannstofu sinni. Öll þessi gögn liggja á netþjóni Mörkin lögmannstofu. f.h. Lyfjablóms ehf. (áður Björn Hallgrímsson ehf)Björn Thorsteinsson
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar