Austfirðingarnir Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Helgi Seljan voru mætt fyrir hönd Fjarðabyggðar.
Skítamóralsmennirnir Gunnar Ólason og Einar Bárðason voru í liði Selfoss.
Viðureignin spennandi og réðust úrslitin í næstsíðustu spurningunni. Þá var spurt um orð og þurftu liðin tvær vísbendingar til að fatta orðið. Orðið er meðal annars þekkt fataverslun í miðborg Reykjavíkur.
Hér að neðan má sjá hvaða lið fór áfram í átta liða úrslit Kviss.