„Ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. október 2024 21:49 Matthias Præst Nielsen verður leikmaður KR eftir viku en spilaði með Fylki í kvöld, gegn KR. KR / FYLKIR Matthias Præst Nielsen var í undarlegum aðstæðum í kvöld þegar hann lék með núverandi liði sínu Fylki, gegn framtíðarliði sínu KR. Matthias klæddi sig í treyju KR undir lok félagaskiptagluggans í sumar og skrifaði undir samning, sem tekur gildi þegar tímabilinu lýkur næstu helgi. Hann segir það hafa verið svolítið skrítið en reyndi að standa sig eins og í öllum öðrum leikjum. „Við stóðum okkur ágætlega en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið. Við áttum fínar skyndisóknir og gerðum vel í að halda þeim frá okkar marki, en þetta var bara erfitt, fáum rautt spjald á okkur og erum marki undir. Ekki mikið meira hægt að segja, þetta var bara erfitt“ sagði hann um leikinn. Klæddist KR treyju fyrr í sumar Þá færðist talið að félagaskiptunum en Matthias nálgaðist þennan leik eins og alla aðra. „Já það var svolítið skrítið en þetta er bara eins og hver annar leikur. Við reyndum að vinna og ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum,“ sagði Matthias og bætti við að hann hefur ekki verið í neinum samskiptum við KR síðan hann skrifaði undir í sumar. „Að sjálfsögðu er ég spenntur að spila fyrir KR. En eftir tapið í dag er það ekki það sem ég er hugsa,“ sagði Matthias aðspurður um spennuna sem fylgir því að spila fyrir stórveldið. Mikið spil á æfingum Fylkis Fylkir er fallinn, undanfarnar vikur hafa því verið furðulegar hjá félaginu. Einnig er þjálfarinn, Rúnar Páll, í leikbanni og stýrir liðinu ekki í leikjum en sér um æfingar ennþá. „Við reynum að halda í jákvæðnina, höfum gaman á æfingum og spilum mikið. Við erum auðvitað fallnir en reynum samt að vinna alla leiki og halda ákefðinni á æfingum.“ KR Fylkir Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
„Við stóðum okkur ágætlega en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið. Við áttum fínar skyndisóknir og gerðum vel í að halda þeim frá okkar marki, en þetta var bara erfitt, fáum rautt spjald á okkur og erum marki undir. Ekki mikið meira hægt að segja, þetta var bara erfitt“ sagði hann um leikinn. Klæddist KR treyju fyrr í sumar Þá færðist talið að félagaskiptunum en Matthias nálgaðist þennan leik eins og alla aðra. „Já það var svolítið skrítið en þetta er bara eins og hver annar leikur. Við reyndum að vinna og ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum,“ sagði Matthias og bætti við að hann hefur ekki verið í neinum samskiptum við KR síðan hann skrifaði undir í sumar. „Að sjálfsögðu er ég spenntur að spila fyrir KR. En eftir tapið í dag er það ekki það sem ég er hugsa,“ sagði Matthias aðspurður um spennuna sem fylgir því að spila fyrir stórveldið. Mikið spil á æfingum Fylkis Fylkir er fallinn, undanfarnar vikur hafa því verið furðulegar hjá félaginu. Einnig er þjálfarinn, Rúnar Páll, í leikbanni og stýrir liðinu ekki í leikjum en sér um æfingar ennþá. „Við reynum að halda í jákvæðnina, höfum gaman á æfingum og spilum mikið. Við erum auðvitað fallnir en reynum samt að vinna alla leiki og halda ákefðinni á æfingum.“
KR Fylkir Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira